Leita í fréttum mbl.is

Vignir sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Vignir Vatnar í vígahug   varđ ţriđji 26.10.2013 15 03 03.2013 15 03 03Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi öruggleg međ fullu húsi eđa 7 vinningum í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 2. desember. Annar var sigurvegari síđasta hrađkvölds Stefán Bergsson međ 5 vinninga. Jöfn í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning voru Sverrir Sigurđsson og Elsa María Kristínardótir en ţau voru einnig jöfn á stigum, svo ţađ var ekki ekki hćgt ađ sker úr á milli ţeirra hvort ţeirra hlaut ţriđja sćtiđ. 

Vignir Vatnar Stefánsson dró svo í lok hrađkvöldsins Sverrir Sigurđsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran. Ţetta var í annađ sinn í röđ sem Sverrir er dreginn út svo hann getur bođiđ eihverjum međ sér á Saffran.

Ţađ verđur nú gert hlé á ţessum skákkvöldum fram yfir jól en nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 30. desember kl. 20 og ţá verđur jólabikarmót GM Hellis.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vignir Vatnar Stefánsson 72107
2Stefán Bergsson 51405
3Sverrir Sigurđsson 4,59,30,54
 Elsa María Kristínardóttir 4,59,30,54
5Ólafur Guđmarsson 3403
6Vigfús Vigfússon 2502
7Gunnar Nikulásson 2202
8Björgvin Kristbergsson 0000

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband