Leita í fréttum mbl.is

F3-klúbburinn - HM-kvöld í umsjón Helga Ólafssonar á fimmtudagskvöldiđ

Helgi Ólafsson

F3-klúbburinn - vildarvinir skákarinnar tekur formlega til starfa fimmtudagskvöldiđ 5. desember en ţá verđur stofnfundur klúbbsins og klúbbskírteini afhend. Ţá verđur jafnframt fyrsti viđburđur klúbbsins sem ber nafniđ HM-kvöld. Helgi Ólafsson fer yfir hápunkta HM-einvígisins á milli Carlsen og Anand.  

F3-klúbburinn

Bóksala Sigurbjörns verđur međ bókatilbođ á völdum skákbókum auk ţess sem Bobbý Skákverslun mun kynna skákklukkur og taflsett. Tilvaliđ í jólapakka skákmannsins!

HM-kvöldiđ stendur yfir á milli kl. 20-22. Léttar veitingar verđa í bođi. 

HM-kvöldiđ er opiđ fyrir alla međlimi F3-klúbbsins. Allar upplýsingar um klúbbinn má nálgast hér.

Mynd 6 Friđrik Ólafsson stórmeistari

Sérstakur gestur kvöldsins og heiđursfélagi í klúbbnum verđur fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson. Hann einn ţeirra sem ţriggja sem klúbburinn er kenndur viđ en hinir eru Williard Fiske og Bobby Fischer

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ ganga í klúbbinn og styđja um leiđ viđ skákíţróttina.

Skráning í klúbbinn fer fram hér og einnig efst á Skák.is

Eitt fyrsta verkefni klúbbsins verđur ađ styđja viđ endurnýjun á skákmunum Skáksambandsins sem ţarfnast endurnýjunar.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778668

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband