2.12.2013 | 09:48
Jólaskákmót TR og SFS yngri flokkur - fjögur liđ tefla til úrslita
Jólaskákmót TR og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur 2013 hófst í dag međ keppni í yngri flokki. Ţetta er í 31. sinn sem mótiđ er haldiđ og ţađ fjölmennasta hingađ til. Alls mćttu 36 sveitir til leiks í Skákhöll félagsins sem teljast verđur frábćr mćting sem ber ţví gróskumikla skákstarfi sem unniđ er í skólum borgarinnar og úti í félögunum fagurt vitni. Mótiđ var nú haldiđ međ öđru sniđi en áđur og var keppninni skipt í tvo riđla, norđur og suđur auk ţess sem tímamörk voru nú 10 mínútur á skák í stađ 15 mínútna áđur.
Ţrátt fyrir ađ um 180 krakkar hafi teflt af miklum móđ í feninu í dag gekk mótahaldiđ afar vel og snurđulaust fyrir sig. Fjölmargir foreldrar voru á skákstađ ađ fylgjast međ framgöngu ungviđisins og lýstu margir ţeirra yfir mikill ánćgju međ hiđ nýja fyrirkomulag.
Fyrri riđillinn, Reykjavík suđur hóf keppni kl. 10.30 og ţar kepptu 14 sveitir. A sveit Ölduselsskóla fór ţar mikinn og vann allar skákir sínar 24 ađ tölu! Öđru sćti náđi B sveit Fossvogsskóla međ 15 1/2 vinning og ţessar tvćr sveitir unnu sér rétt til ađ keppa til úrslita ásamt efstu tveimur sveitunum úr norđur riđli. Ţriđja sćtinu náđi svo sveit Melaskóla eftir harđa keppni viđ A sveit Fossvogsskóla.
Síđari riđillinn hóf keppni kl. 14 og ţar voru 22 sveitir mćttar til leiks. Sigurvegarar síđasta árs, A sveit Rimaskóla hafđi ţar mikla yfirburđi og sigrađi međ 21 vinning af 24 mögulegum. Í öđru sćti varđ sveit Kelduskóla međ 17 1/2 vinning og A sveit Ingunnarskóla náđi ţriđja sćtinu međ 15 1/2 vinning eftir harđa baráttu viđ B sveit Rimaskóla.
Tvćr stúlknasveitir tóku ţátt í ár og bar sveit Rimaskóla ţar sigur úr bítum međ 14 vinninga, en hin stúlknasveitin kom úr Ingunnarskóla.
Allar sveitirnar sem tóku ţátt í dag fengu ađ gjöf skákhefti úr smiđju formanns TR Björns Jónssonar, auk ţess sem ţrjár efstu sveitirnar í opnum flokki og stúlknaflokki fengu verlaunapeninga.
Á morgun, mánudaginn 2. des. munu svo sveitirnar í eldri flokki mćta til leiks. Ţar eru níu sveitir skráđar til leiks, og mun keppnin hefjast kl. 17 Á sama tíma munu svo sigursveitirnar fjórar úr yngri flokki keppa til úrslita. Verđur fróđlegt ađ sjá hvort Rimaskóla tekst ađ haldi titlinum frá ţví í fyrra en útlit er fyrir mjög harđa keppni enda allar sveitirnar fjórar vel mannađar.
Meiri umfjöllun um mótiđ verđur ađ ţví loknu á morgun.
Úrslit A riđill:
1 Ölduselsskóli A, 24 6
2 Fossvogsskóli B, 15.5 3
3 Melaskóli, 14.5 3
4 Fossvogsskóli A, 14 2
5 Ölduselsskóli B, 13 3
6 Breiđagerđisskóli, 12 3
7 Árbćjarskóli A, 11.5 2
8 Hlíđaskóli, 11 3
9-10 Grandaskóli, 10.5 2
Breiđholtsskóli B, 10.5 2
11-12 Klébergsskóli, 8.5 1
Breiđholtsskóli A, 8.5 1
13 Árbćjarskóli B, 7.5 1
14 Ölduselsskóli C, 6 1
Úrslit B riđill:
1 Rimaskóli A, 21 5
2 Kelduskóli A, 17.5 4
3 Ingunnarskóli A, 15.5 4
4 Rimaskóli B, 15 4
5 Landakotsskóli, 14.5 3
6 Rimaskóli (S), 14 4
7 Sćmundarskóli A, 13.5 3
8-9 Sćmundarskóli B, 13 4
Háteigsskóli, 13 3
10 Laugalćkjaskóli, 12.5 3
11-12 Rimaskóli C, 12 3
Austurbćjarskóli A, 12 2
13-14 Foldaskóli, 11.5 2
Vogaskóli, 11.5 2
15-17 Ingunnarskóli C, 11 3
Ingunnarskóli B, 11 2
Ingunnarskóli (S), 11 2
18 Dalskóli, 10 2
19 Austurbćjarskóli B, 9 1
20 Húsaskóli A, 6.5 2
21-22 Háaleitisskóli, 4.5 1
Húsaskóli B, 4.5 0
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 10
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8778667
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.