Leita í fréttum mbl.is

HM landsliđa: Úkraínumenn efstir

Úkraínumenn eru efstir á HM landsliđa sem nú er í gangi í Antalya í Tyrklandi. Ivanchuk og félagar hafa fariđ mikinn og eru efstir međ fullt hús stiga. Hafa unniđ allar fimm viđureignir sínar. Rússar eru ađrir međ 7 stig en Hollendingar, Armenar og Kínverjar eru skammt á eftir međ 6 stig. Ţađ er hart barist á mótinu enda tefla ţarna flestir sterkustu skákmenn heims en ţátt 10 landsliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband