Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn sigraði á Skylduleikjamóti

Í gær fór fram skylduleikjamót hjá SA með umhugsunartímanum 5 mínútur á leik +3 sekúndur. Á slaginu eitt voru 8 keppendur mættir og tefldu þeir allir við alla. 

Tefldir voru 7 mismunandi gambítar, einn í hverri umferð og þökkum við Símoni Þórhallssyni fyrir gott val á gambítum. Eftir harða baráttu, endaði eins og svo oft áður, Jón Kristinn efstur og fékk hann 6 vinninga. Í öðru sæti varð Hjörleifur Halldórsson með 5 1/2 vinning. Í þriðja sæti varð svo Sigurður Eiríksson með 4 vinninga.

 

jkr_og_smari.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Lokastaða mótsins:

  • Jón Kristinn Þorgeirsson 6
  • Hjörleifur Halldórsson 5 1/2
  • Sigurður Eiríksson 4
  • Símon Þórhallsson 3 1/2
  • Andri Freyr Björgvinsson og Sveinbjörn Sigurðsson 3
  • Karl Egill Steingrímsson 2
  • Logi Rúnar Jónsson 1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8779022

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband