Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur og GM Hellis

Einar HjaltiEinar Hjalti Jensson sigrađi á vel skipuđu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem lauk í gćrkvöldi međ 5,5 vinning í sex skákum. Einar Hjalti sigrađi Guđmund Gíslason í spennandi skák í nćstsíđustu umferđ og tryggđi svo sigurinn međ jafntefli viđ Ögmund í lokaumferđinni. Einar Hjalti er einnig félagsmađur í GM Helli og varđ einnig Atskákmeistari GM Hellis á suđursvćđi og gekk ţví út međ tvo titla í farteskinu.

Jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 5 voru svo Ögmundur Kristinsson og Dagur Ragnarsson međ 5 vinninga.

Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Einar Hjalti Jensson5,5221519
2Ögmundur Kristinsson 5231518
3Dagur Ragnarsson 5181213
4Guđmundur Gíslason 4,5251717
5Vigfús Vigfússon4231512
6Andri Grétarsson4201312
7Felix Steinţórsson3,520138,8
8Hjálmar Sigurvaldason3,517118,3
9Oliver Jóhannesson322158
10Gunnar Nikulásson321147,5
11Jon Olav Fivelstad 319137,5
12Kristján Halldórsson316114
13Bárđur Örn Birkisson31595
14Björn Hólm Birkisson2,5159,52
15Hermann Ragnarsson2,5139,53,3
16Loftur Baldvinsson219143
17Árni Thoroddsen218123
18Óskar Víkingur Davíđsson215111
19Hörđur Jónasson1159,50
20Brynjar Haraldsson01390
21Björgvin Kristbergsson0138,50

Mótstföflu má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband