12.11.2013 | 11:30
Viđureignir dagsins: Pólland og Ítalía
Andstćđingarnir í dag á EM landsliđa eru erfiđir. Liđiđ í opnum flokki mćtir sterku liđi heimamanna, sem hefur 113 skákstigum hćrri međalstig en okkar liđ (2637-2524) og er taliđ 12. sterkasta liđiđ hér á međan okkar liđ er taliđ hiđ 28. sterkasta. Umferđin hefst kl. 14
Liđiđ í kvennaflokki mćtir liđi Ítalíu. Ţar er munurinn enn meiri eđa 245 skákstig (2238-1993). Hiđ ítalska er taliđ hiđ 20. sterkasta en okkar liđ ţađ 32. sterkasta.
Opinn flokkur:
Henrik hvílir hjá íslenska liđinu en Pólverjarnir hvíla varamanninn Kamil Miton (2597). Eins og sjá má er stigamunur ávallt meira en 100 stig nema á öđru borđi.
Bo. | 28 | ICELAND | Rtg | - | 12 | POLAND | Rtg | 0 : 0 |
13.1 | GM | STEINGRIMSSON, Hedinn | 2543 | - | GM | SOCKO, Bartosz | 2661 | |
13.2 | GM | STEFANSSON, Hannes | 2539 | - | GM | SWIERCZ, Dariusz | 2627 | |
13.3 | IM | GRETARSSON, Hjorvar Steinn | 2511 | - | GM | GAJEWSKI, Grzegorz | 2634 | |
13.4 | IM | KJARTANSSON, Gudmundur | 2455 | - | GM | BARTEL, Mateusz | 2626 |
Kvennaflokkur:
Jóhanna Björg hvílir hjá íslenska liđinu. Ítalarnir hvíla varmaninn sinn Tea Gueci. Eins og smá er Ítalarnir a.m.k. 200 stigum hćrri á öllum borđum nema á fyrsta borđi.
Bo. | 20 | Italy | Rtg | - | 32 | Iceland | Rtg | 0 : 0 |
14.1 | IM | Sedina, Elena | 2302 | - | WGM | Ptacnikova, Lenka | 2238 | |
14.2 | IM | Zimina, Olga | 2338 | - | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1951 | ||
14.3 | WIM | Brunello, Marina | 2248 | - | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1882 | ||
14.4 | WFM | Messina, Roberta | 2064 | - | Kristinardottir, Elsa Maria | 1819 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 4
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8778521
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.