Leita í fréttum mbl.is

Smári og Jón Kristinn efstir á Atskákmóti Akureyrar

Um helgina lauk spennandi atskáksmóti Skákfélags Akureyrar. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu 7 skákir eftir Monradkerfi. Í lokin munađi ađeins einum vinningi á 1. sćti og 5. sćti. Leikar fóru svo ađ Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu jafnir og efstir međ 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţeir ţurfa ţví ađ tefla einvígi um titilinn. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr ţađ fer fram en stefnt er ađ ţví ađ ţeir tefli tvćr skákir um titilinn Atskáksmeistari Skákfélags Akureyrar.

Karl Egill Steingrímsson tefldi vel á mótinu og hafnađi í 3. sćti.

Heildarúrslitin má sjá hér ađ neđa.

1-2. Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5 af 7

3. Karl Egill Steingrímsson 5

4-5. Símon Ţórhallsson og Haraldur Haraldsson 4,5

6-8. Sigurđur Eiríksson, Rúnar Ísleifsson og Hjörleifur Halldórsson 3,5

9. Andri Freyr Stefánsson 3

10. Logi Rúnar Jónsson 2

11. Ari Friđfinnsson 1,5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8778525

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband