Leita í fréttum mbl.is

EM: Skotland og Noregur á morgun

Ţá liggur fyrir röđun í fjórđu umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun. Liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Makedóníu. Íslenska liđiđ er töluvert sterkara en ţađ skoska - hefur međalstigin 2524 á móti 2305.  Stelpurnar fá Norđmenn sem hafa međalstign 2099 á móti 1993 međalstigum okkar liđs.

Tékkar og Frakkar hafa fullt hús stiga í opnum flokki Ungverjar, Georgíumenn, Grikkir, Armenar og Aserar hafa 5 stig. Ísland hefur 1 stig og 5 vinninga og er í 32. sćti og er nćstefst Norđurlandanna sem flest hafa byrjađ illa á mótinu.

Armenar, Pólverjar og Úkraínukonur eru efstar í kvennaflokki međ fullt hús stiga. Íslenska liđiđ er í 28. sćti međ 1 stig og 4 vinninga og er einnig nćstefst Norđurlandanna.

Nánari umfjöllun um stöđu mála í pistli á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778658

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband