Leita í fréttum mbl.is

EM: Jafntefli gegn Sviss og tap fyrir Pólverjum

Tinna - Davíđ brosmildurÍslenska liđiđ í opnum flokki tapađi 1,5-2,5 fyrir ţriđja liđi heimamanna á EM landsliđa en ţriđja umferđ fór fram í kvöld í Varsjá. Liđiđ ber nafniđ Pólland "Goldies" og er skipađ sterkum skákmönnum sem eru hćttir atvinnumennsku. Guđmundur Kjartansson vann góđan sigur - hans fyrsti sigur međ íslenska landsliđinu, Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli en Hjörvar Steinn Grétarsson og Henrik Danielsen töpuđu.Guđmundur Kja

Kvennaliđiđ gerđi 2-2 jafntefli gegn liđi Sviss. Tinna Kristín Finnbogadóttir vann, Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir tapađi.

Bćđi íslensku liđin hafa 1 stig.

Frakkar sem unnu Úkraínu og Tékkar sem véluđu Tyrki eru međ fullt hús stiga í opnum flokki. Rússar máttu teljast heppnir ađ sleppa 2-2 gegn Englendingum. Ísraelsmenn unnu óvćntan sigur á Hollendingum.

Umferđin var ekki umferđ Norđurlandanna sem töpuđu öll.

Nánari frétt síđar í kvöld.

Vakin er athygli á ţví ađ umferđin á morgun byrjar tveimur tíđar síđar en venjulega eđa kl. 16 ţar sem ţjóđhátíđardagur Pólverja er á morgun.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778664

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband