Leita í fréttum mbl.is

EM: Pólland III og Sviss á morgun - slæmt gengi Rússa

Íslenska liðið í opnum flokki mætir Póllandi III á morgun. Liðið ber nafnið Pólland "Goldies" en það skipa stórmeistarar sem ekki stunda atvinnumennsku lengur. Íslenska liðið við upphaf umferðarLiðið er heldur sterkara á pappírnum en það íslenska, með meðalstigin 2542 á móti 2524 skákstigum okkar liðs. Kvennaliðið mætir sveit Sviss sem hefur meðalstigin 2149 á móti 1993 íslenska liðsins.

Dagurinn í dag var sérdeilis ekki dagur Rússa. Liðið í opnum flokki tapaði mjög óvænt fyrir Tyrkjum og kvennaliðið tapaði fyrir sveit Ísraels. Í báðum tilfellum var lið Rússa mun sterka á pappírnum.

Úkraínumenn, Tékkar og Grikkir sem unnu afar óvæntan sigur á Englendingum eru efstir með 4 stig og 6 vinninga í opnum flokki Íslenska liðið er í 29. sæti af 38 liðum með 1 stig og 3,5 vinning.

Í kvennaflokki er íslenska liðið í 27. sæti af 32 með 0 stig og 2 vinninga. Armenía og Georgía eru efst á mótinu með 4 stig og 7 vinninga.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband