Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli gegn Finnum - Lenka vann Evrópumeistarann

Kvennaliđiđ viđ upphaf umferđarÍslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli gegn sveit Finna. Hannes Hlífar vann sína skák, Hjörvar Steinn og Henrik gerđu jafntefli en Héđinn tapađi. Íslenska liđiđ í kvennaflokki tapađi 1-3 fyrir sterkri sveit Ungverja. Lenka gerđi sér lítiđ fyrir og vann sjálfan Evrópumeistarann í skák  Thanh Trang Hoang (2495). Lukkan var ekki međ Helgi fylgist međÍslendingum í ţeirri viđureign en bćđi Hallgerđur og Elsa léku illa af sér međ vćnlegar stöđur.

Eins og í gćr virđast vera töluvert um óvćnt úrslit. Tyrkir hafa 2-1 yfir gegn Rússum og flestir bendir til sigurs í viđureigninni. Grikkir unnu Englendinga 3-1. 

Nánari fréttir síđar í kvöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband