10.11.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn á eftir ađ vinna marga sigra á komandi árum

Fyrri áfanginn í Porto Carras í Grikklandi haustiđ 2011 reiknast tvöfaldur vegna sérstakra ákvćđa FIDE varđandi titilumsóknir en ţar er gert ráđ fyrir a.m.k. 24 skákum tefldum. Ţađ var ađeins tímaspursmál hvenćr Hjörvar myndi ná lokaáfanganum en nokkuđ er um liđiđ síđan hann skipađi sér í flokk međ bestu skákmönnum ţjóđarinnar. Hann mun tefla á 3. borđi fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í Varsjá.
Og ţá er ţađ spurningin um skákstílinn. Sé litiđ yfir skáksöguna og frćgustu meistara hennar eiga ţeir ţađ sameiginlegt ađ hafa snemma fundiđ sinn stíl - og skákstíllinn endurspeglar persónuleikann. Ţetta átti a.m.k. viđ um ţá tóku út skákţroska sinn fyrir daga tölvutćkninnar, sem hefur gerbreytt landslagi skákarinnar. Í Time á dögunum gaf Garrí Kasparov ţá athyglisverđu lýsingu á stíl Magnúsar Carlsen ađ hann vćri byggđur á innsći. Stíll Hjörvars er býsna dýnamískur og hann tekur oft áhćttu til ađ halda vinningsmöguleikum opnum. Í eftirfarandi skák, sem hann vann gegn ţekktum rússneskum stórmeistara í fyrra, komu ţessir ţćttir fyrir:
Ortisei, Ítalíu 2012
Mikhael Ulibin - Hjörvar Steinn Grétarsson
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 0-0
Víkur strax frá algengari leiđum, 4.... d5 eđa 4.... c5.
5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re8 7. e4 b6 8. Bd3 Ba6 9. Rh3 Rc6
Hyggst ráđast gegn c4-peđinu međ - Ra5 og jafnvel - Rd6.
10. e5 Dh4+ 11. Rf2 Ra5 12. De2 c5 13. 0-0 cxd4 14. Re4 f5 15. exf6 gxf6
15.... Rxf6 má svara međ 16. Bg5 Dg5 17. Bxf6 og 18. cxd4.
16. g3 Dh5 17. g4 Dh4 18. Bd2?!
Fyrsti ónákvćmi leikur hvíts. Sjálfsagt var 18. cxd4 Rb3 19. Hb1 Rxd4 20. Dd1 og hvítur hefur góđar bćtur fyrir peđiđ. Hér er 18.... Rb3 sennilega best en Hjörvar velur lakari leik.
18.... Hc8 19. cxd4 Rxc4 20. d5?!
Lítur vel út en traustara var 20. Bf4 og hvítur má vel viđ una.
20.... exd5 21. Rc3 Bb7 22. Bf4 Rg7 23. Bxc4?
Aftur ónákvćmni. Stađan er í járnum eftir 23. Rb5.
23.... Hxc4 24. Dd2 Re6 25. Bd6 Hfc8
Vegna yfirráđa eftir c-línunni hefur svartur nú sterkt frumkvćđi.
26. Rxd5 Hc2 27. Re7+ Kf7 28. De1
Komist hvíti riddarinn til f5 á hvítur enn von. En nćsti leikur kom Ulibin í opna skjöldu.
Međ hugmyndinni 29. fxg4 Hg2+ 30. Kh1 Hxg4 og mátar.
29. Dg3 Dxg3+ 30. hxg3 H8c3 31. Rf5 Bxf3 32. Rh4 Rg5!
Hótar máti međ 33.... Rh3. Ef 34. Rxf3 Rxf3+ kemur 35.... Hh2 sem er arabískt mát".
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 3. nóvember 2013.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 5.11.2013 kl. 16:26 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 3
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8778660
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.