Leita í fréttum mbl.is

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri

Keppni á Unglingameistaramóti Íslands, 20 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.

Mótshaldari: Skákfélag Akureyar

Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri

Laugardagur 2. nóvember 

Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ

Sunnudagur 3. nóvember   

Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.

Ţátttökugjöld: kr. 2.000

Verđlaun: Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2013" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.

Ferđir og gisting

Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.

Skráning

Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778754

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband