Leita í fréttum mbl.is

Víkingaklúbburinn tapaði - Hannes og Hjörvar unnu

Önnur umferð EM taflfélaga fór fram á grísku eyjunni Rhodos í dag. Víkingaklúbburinn tapaði 2-4 fyrir ensku sveitinni Barbician 4NCL. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann enska alþjóðlega meistarann John Cox (2387). Björn Þorfinnsson (2385) og Davíð Kjartansson (2348) gerðu jafntefli við alþjóðlega meistara en aðrir töpuðu.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kent vann alþjóðlega meistarann Tom Weber (2415) frá Lúxemborg.  

Víkingaklúbburinn teflir við gríska klúbbinn Ippotis Rodou á morgun en Hjörvar og félagar í Jutes of Kent tefla við danska klúbbinn Jetsmark.

Úrslit Víkingaklúbbsins í 2. umferð:

 

29  Barbican 4NCLRtg-30  Viking Chess ClubRtg4 : 2
IMCox, John J2387-GMStefansson, Hannes25210 - 1
IMFerguson, Mark2414-IMThorfinnsson, Bjorn2385½ - ½
IMGrafl, Florian2379-FMKjartansson, David2348½ - ½
FMChapman, Terry P D2331- Sigurjonsson, Stefan Th.21041 - 0
 Dorrington, Chris J2313- Runarsson, Gunnar20741 - 0
WIMLauterbach, Ingrid2123- Ingason, Sigurdur18661 - 0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband