Leita í fréttum mbl.is

EM taflfélaga: Hannes með jafntefli við Jakovenko

EM taflfélaga hófst í dag á grísku eyjunni Rhodose. Víkingaklúbburinn mætti rússnesku ofursveitinni Ugra. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) gerði jafntefli við Dmitry Jakovenko (2719) en aðrir töpuðu. Sigurður Ingason (1866) barðist hetjulega gegn sínum andstæðingi en mátti lúta í gras fyrir rest. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kent,tapaði fyrir Alexander Morozevich  (2734).

Br.30  Viking Chess ClubRat-4  UgraRat½ :5½
4.1GMStefansson, Hannes2521-GMJakovenko, Dmitry2719½ - ½
4.2IMThorfinnsson, Bjorn2385-GMLeko, Peter27320 - 1
4.3FMKjartansson, David2348-GMKorobov, Anton27160 - 1
4.4
Sigurjonsson, Stefan Th.2104-GMRublevsky, Sergei26950 - 1
4.5
Runarsson, Gunnar2074-GMKhismatullin, Denis26560 - 1
4.6
Ingason, Sigurdur1866-GMPridorozhni, Aleksei25160 - 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband