18.10.2013 | 00:11
Frábćr skemmtun á Geđheilbrigđis-mótinu: Helgi Ólafsson meistarinn 2013

Helgi Ólafsson stórmeistari sigrađi á Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu, sem haldiđ var áttunda áriđ í röđ, á vegum Vinaskákfélagsins í frábćrri samvinnu viđ Taflfélag Reykjavíkur.

Keppendur voru alls 42, ţar af fjórir stórmeistarar, áhugamenn af öllum stigum, og mörg efnilegustu börn og ungmenni landsins.
Helgi hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum, en nćstur kom landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson međ 6 vinninga. Bronsiđ hreppti Jóhann Hjartarson, stigahćsti skákmađur Íslands, en hann sigrađi á Geđheilbrigđismótinu í fyrra.

Guđlaug Ţorsteinsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari, varđ efst kvenna međ 4,5 vinning, sjónarmun á undan landsliđskonunum Elsu Maríu Kristínardóttur og Lenku Ptacnikova.
Í flokki 17 ára og yngri hlutu ţeir Oliver Aron Jóhannesson, Birkir Karl Sigurđsson og Gauti Páll Jónsson allir 4 vinninga, en Oliver var efstur á stigum.

Kempan Bragi Halldórsson fékk verđlaun fyrir bestan árangur 60 ára og eldri, en hann hlaut 5 vinninga og var hársbreidd frá ţví ađ komast á verđlaunapall í heildarkeppninni.
Mótiđ var stórskemmtilegt og fór afar vel fram. Hrafn Jökulsson varaforseti Vinaskákfélagsins setti mótiđ og ţakkađi góđa samvinnu viđ TR. Ţá bar hann viđstöddum kveđjur frá Kristjáni Ţór Júlíussyni heilbrigđisráđherra og skákvini, og Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Ţá ţakkađi Hrafn ţeim hollvinum sem lögđu til veglega vinninga, en ţađ voru Forlagiđ, Sögur útgáfa, Borgarleikhúsiđ, Ţjóđleikhúsiđ og Saffran.

Skákstjóri á mótinu var Róbert Lagerman, forseti Vinaskákfélagsins, en svo góđur andi ríkti á mótinu ađ aldrei ţurfti ađ kalla dómarann til.
Vinaskákfélagiđ og TR ţakka bakhjörlum, keppendum og öđrum ţátttakendum í bráđskemmtilegum viđburđi, sem orđinn er einn af fastapunktunum í íslensku skáklífi.
Úrslit:
1 Helgi Ólafsson 6.5
2 Hjörvar Steinn Grétarsson 6
3 Jóhann Hjartarson 5.5
4-7 Stefán Bergsson 5
Dađi Ómarsson 5
Bragi Halldórsson 5
Helgi Brynjarsson 5
8-12 Ţorvarđur Fannar Ólafson 4.5
Jón L. Árnason 4.5
Rúnar Berg 4.5
Arnaldur Loftsson 4.5
Guđlaug Ţorsteinsdóttir 4.5
13-20 Elsa María Kristínardóttir 4
Oliver Aron Jóhannesson 4
Lenka Ptacnikova 4
Halldór Pálsson 4
Kristján Örn Elíasson 4
Birkir Karl Sigurđsson 4
Jóhann Ingvason 4
Gauti Páll Jónsson 4
21-22 Vignir Vatnar Stefánsson 3.5
Hrafn Jökulsson 3.5
23-31 Birgir Rafn Ţráinsson 3
Mikael Kravchuk 3
Kristján Halldórsson 3
Noel Fumey 3
Sigurlaug Friđţjófsdóttir 3
Gunnar M. Nikulásson 3
Jakob Petersen 3
Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3
Hörđur Jónasson 3
32-34 Hjálmar Sigurvaldason 2.5
Donika Kolica 2.5
Bragi Ţór Thoroddsen 2.5
35-39 Arnar Valgeirsson 2
Óskar Víkingur Davíđsson 2
Guđmundur Agnar Bragason 2
Halldór Atli Kristjánsson 2
Ţorsteinn Magnússon 2
40 Stefán Orri Davíđsson 1.5
41-42 Gunnar Randversson 1
Björgvin Kristbergsson 1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8778939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.