17.10.2013 | 18:24
Ćskan og ellin X. - Olísmótiđ í skák
Skákmótiđ "Ćskan og Ellin" ţar sem kynslóđirnar mćtast verđur haldiđ í tíunda sinn laugardaginn 26. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni.
Ađ mótinu stendur RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, ásamt Taflfélagi Reykjavíkur međ myndarlegum stuđningi OLÍS - Olíuverslunar Íslands og velţóknum Hafnarfjarđarkirkju ţar sem mótiđ hefur veriđ haldiđ undanfarin 9 ár ađ Strandbergi.
Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur, jafnt yngri sem eldri. Á síđasta ári var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Sigurvegari í fyrra var Oliver Aron Jóhannesson, 14 ára, sem vann mótiđ glćsilega međ 8 vinningum af 9 mögulegum. Vann m.a. ţrjá fyrrv. sigurvegara ţess ţá Braga Halldórsson, Jóhann Örn Sigurjónsson og Gunnar Kr. Gunnarsson.
VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000
Ađalverđlaun kr: 50..000; 25.000; 15 000; 10.000* (*aukaverđlaun)
ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:
Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri.
Besti árangur barna í 5. til 7. bekk/ 10-12 ára.
Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 13-15 ára
Aldursflokkaverđlaun öldunga 60-69; 70-79; 80 og eldri
Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakandinn heiđursverđlaun.
Gjafabréf fyrir flugmiđum á mót erlendis fyrir sigurvegara í 3 barna og unglingaflokkum. Úttektarkort kr. 10.000 hjá Olís fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum.Bókaverđlaun fyrir silfur og brons verđlaunahafa í öllum flokkum.
VINNINGAHAPPDRĆTTI međ veglegum vinningum ađ lokinni verđlaunaafhendingu í mótslok fyrir ţá sem ekki komust á pall.
Ţátttaka er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.
Mótiđ hefst kl. 13 - laugardaginn 26. október - í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 og stendur til um kl. 17.
Telfdar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Björn Jónsson, skákdómari og Páll Sigurđsson, skákstjóri
Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi/peninga.
SKRÁNING: Hćgt verđur ađ skrá sig til ţátttöku međ nafni, kennitölu og félagi á www.skak.is vikuna fyrir mót. Takmarka gćti ţurft hámarks fjölda keppenda. Ţví er ćskilegt ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 14
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8778935
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.