Leita í fréttum mbl.is

Lokaumferđ Gagnaveitumótsins hefst kl. 19:30 - bein útsending

Lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR hefst kl. 19:30 í kvöld. FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í vćnlegri stöđu en hann er einn efstur fyrir lokaumferđina. Hann mćtir Oliveri Aroni Jóhannessyni (2007) í kvöld. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491), sem eru í 2.-3. sćti, hálfum vinningi á eftir Einari, mćtast einnig í lokaumferđinni. Beina útsendingu frá umferđinni má nálgast hér

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 7 vinninga, Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 6 vinninga og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 5,5 vinning.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gríđarleg spenna er í c-flokknum. Ţar eru Valgarđ Ingibergsson (1892), Sigurjón Haraldsson (1846) og Elsa María Kristínardóttir (1787) efst međ 5 vinninga.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) og Haukur Halldórsson (1689) eru efst međ 6 vinninga. Í 3.-5. sćti međ 5,5 vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Björn Hólm Birkisson (1231) og Guđmundur Agnar Bragason (1319).



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8778948

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband