Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins

Einar Hjalti og Sverrir ÖrnFIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Sverri Örn Björnsson (2136). Einar hefur 7 vinninga. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) eru í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning. Jón vann Dag Ragnarsson (2040) en Stefán lagđi nafna sinn Bergsson (2131).

Önnur úrslit eru ţau ađ Oliver Aron Jóhannesson (2007) vann Gylfa Ţórhallsson (2154) og Jóhann H. Ragnarsson (2037) vann Kjartan Maack (2128).

Í lokaumferđinni sem fram fer á föstudagkvöld mćtast Jón Viktor og Stefán en Einar teflir viđ Oliver.

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 7 vinninga Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 6 vinninga og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 5,5 vinning.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gríđarleg spenna er í c-flokknum. Ţar eru Valgarđ Ingibergsson (1892), Sigurjón Haraldsson (1846) og Elsa María Kristínardóttir (1787) efst međ 5 vinninga.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) og Haukur Halldórsson (1689) eru efst međ 6 vinninga. Í 3.-5. sćti međ 5,5 vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Björn Hólm Birkisson (1231) og Guđmundur Agnar Bragason (1319).



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8778883

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband