Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistarar, áhugamenn, börn og byrjendur međal keppenda á geđheilbrigđismótinu

3
Jóhann Hjartarson stórmeistari og landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson verđa međal keppenda á opnu hrađskákmóti, sem haldiđ er í kvöld í skákhöllinni í Faxafeni, í tilefni af alţjóđa geđheilbrigđisvikunni sem nú er ađ ljúka.

Geđheilbrigđismótiđ hefur unniđ sér sess sem eitt skemmtilegasta hrađskákmót ársins. Veitt eru verđlaun í ýmsum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 17 ára og yngri, 60 ára og eldri, og bestan árangur kvenna.
 
Fjölmörg góđ og vegleg verđlaun eru í bođi, m.a. brakandi nýjar bćkur frá Forlaginu og Sögum útgáfu, auk ţess gjafabréf á fyrsta flokks veitingastađi, leiksýningar í Ţjóđleikhúsinu og fleira.
 
Vinaskákfélagiđ stendur ađ mótinu í samvinnu viđ Taflfélag Reykjavíkur og fer mótiđ fram í skákhöllinni, Faxafeni 12.
 
Tefldar verđa sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis.
 
Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig á www.skak.is eđa hjá Róbert Harđarsyni í chesslion@hotmail.com.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8778883

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband