Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur og Henrik unnu báđir í ţriđju umferđ

Henrik Danielsen (2501) og Guđmundur Kjartansson (2447) unnu báđir í ţriđju umferđ NM í skák sem fram fór í dag í Křge Kyst í Danmörku. Guđmundur vann Svíann Sven Degerfeldt (1929) en Henrik vann Danann Jesper Pondal (1915). Guđmundur hefur 2 vinninga en Henrik hefur 1,5 vinning.

Stórmeistararnir Peter Heine Nielsen (2647), Danmörku, Eduardes Rozentalis (2616), Litháen, og Yuri Solodovnichenko (2583), Úkraínu, eru efstir međ fullt hús.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Guđmundur dönsku skákkonuna Oksana Vovk (2111) sem er alţjóđlegur meistari kvenna en Henrik mćtir Dananum Frank Severinsen.

80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8778879

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband