Leita í fréttum mbl.is

Gagnaveitumótinu áframhaldiđ í kvöld

Eftir tíu daga hlé á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR verđur ţví áframhaldiđ í kvöld. Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur í a-flokki međ 6 vinninga en Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) eru skammt undan međ 5˝ vinning. Ađrir hafa ekki möguleika á sigri.

Í kvöld teflir Einar Hjalti viđ Sverri Örn Björnsson (2136), Jón Viktor viđ Dag Ragnarsson (2040) og Stefán viđ nafna sinn Bergsson (2131).

Skákir áttundu umferđar eru sýndar beint og hćgt ađ nálgast hér

Rétt er ađ rifja upp stöđu mála!

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 6˝ vinning, Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 5˝ vinning og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 4˝ vinning.

C-flokkur:

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1735) og Sigurjón Haraldsson (1846) eru efst međ 4˝ vinning. Valgarđ Ingibergsson (1892) og Elsa María Kristínardóttir (1787) eru nćst međ 4 vinninga.

Opinn flokkur:

Haukur Halldórsson (1689) er efstur međ 6 vinninga. Sóley Lind Pálsdóttir (1412) er önnur međ 5 vinninga. Í 3.-7. sćti međ 4˝ vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Björn Hólm Birkisson (1231), Bárđur Örn Birkisson (1478), Ragnar Árnason (1537) og Guđmundur Agnar Bragason (1319). Pörun umferđarinnar í kvöld má finna hér.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778869

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband