Leita í fréttum mbl.is

Óskar, Vignir og Verónika unnu í lokaumferđinni

Íslenski hópurinn á EM ungmenna

Níunda og síđasta umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Budva í Svartfjallalandi. Óskvar Víkingur Davíđsson (U8), Vignir Vatnar Stefánsson (U10) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) unnu en Felix Steinţórsson (U12) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerđu jafntefli. 

Vignir varđ efstur íslensku krakkannan en hann hlaut 6 vinninga og endađi í 11.-24. sćti (12. sćti á stigum). Óskar, Hilmir og Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14) hlutu 4,5 vinning.

Dawid Kolka (U14) og Jón Kristinn hagnast mest á stigum af íslenskum krökkunum. Dawid um 26 stig en Jón Kristinn um 19 stig.

Lokastađa íslensku keppendanna:

 

SNoNameRtgIPts.Rk.Rprtg+/-Group
12Davidsson Oskar Vikingur13794.54600.00Open8
12Stefansson Vignir Vatnar17826.0131683-9.90Open10
72Heimisson Hilmir Freyr17424.5721750-2.40Open12
108Steinthorsson Felix15133.011115462.25Open12
88Thorgeirsson Jon Kristinn18244.559193619.35Open14
108Kolka Dawid16663.594183125.50Open14
57Karlsson Mikael Johann20682.5731944-24.60Open18
59Magnusdottir Veronika Steinun15773.0591490-15.45Girls16

 

Mikael Jóhann tefldi í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar voru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband