8.10.2013 | 17:55
Óskar, Vignir og Verónika unnu í lokaumferðinni
Níunda og síðasta umferð EM ungmenna fór fram í dag í Budva í Svartfjallalandi. Óskvar Víkingur Davíðsson (U8), Vignir Vatnar Stefánsson (U10) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) unnu en Felix Steinþórsson (U12) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerðu jafntefli.
Vignir varð efstur íslensku krakkannan en hann hlaut 6 vinninga og endaði í 11.-24. sæti (12. sæti á stigum). Óskar, Hilmir og Jón Kristinn Þorgeirsson (U14) hlutu 4,5 vinning.
Dawid Kolka (U14) og Jón Kristinn hagnast mest á stigum af íslenskum krökkunum. Dawid um 26 stig en Jón Kristinn um 19 stig.
Lokastaða íslensku keppendanna:
SNo | Name | RtgI | Pts. | Rk. | Rp | rtg+/- | Group |
12 | Davidsson Oskar Vikingur | 1379 | 4.5 | 46 | 0 | 0.00 | Open8 |
12 | Stefansson Vignir Vatnar | 1782 | 6.0 | 13 | 1683 | -9.90 | Open10 |
72 | Heimisson Hilmir Freyr | 1742 | 4.5 | 72 | 1750 | -2.40 | Open12 |
108 | Steinthorsson Felix | 1513 | 3.0 | 111 | 1546 | 2.25 | Open12 |
88 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1824 | 4.5 | 59 | 1936 | 19.35 | Open14 |
108 | Kolka Dawid | 1666 | 3.5 | 94 | 1831 | 25.50 | Open14 |
57 | Karlsson Mikael Johann | 2068 | 2.5 | 73 | 1944 | -24.60 | Open18 |
59 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1577 | 3.0 | 59 | 1490 | -15.45 | Girls16 |
Mikael Jóhann tefldi í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og þjálfarar voru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
- Heimasíða mótsins
- Facebook-síða íslenska hópsins
- Chess-Results (úrslit Íslendinga)
- Bloggsíða Óskars Víkings
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.