Leita í fréttum mbl.is

Fedorchuk sigurvegari Stórmeistaramóts TR - Guđmundur međ jafntelfi viđ Oleksienko

 

Sergey Fedorchuk

Úkraínumađurinn Sergei Fedorchuk (2656) sigrađi á Stórmeistaramóti TR sem lauk í dag. Fedorchuk vann Simon Bekker-Jensen (2420) í lokaumferđinni. Landi hans Oleksienko (2608) varđ annar hálfum vinningi á eftir en ţeir kumpánar höfđu mikla yfirburđi. Nýjasti landsliđsmađur Íslendinga, Guđmundur Kjartansson (2447), tefldi Íslendinga best og gerđi jafntefli viđ Oleksienko í lokaumferđinni.

 

Guđmundur varđ í 3.-4. sćti ásamt Henrik Danielsen (2501), sem vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2266) en ţeir tveir verđa fulltrúar Íslands á NM í Danmörku síđar í mánuđnum.

Guđmundur hćkkar um 13 stig fyrir frammistöđuna sína og Henrik um 2 stig. Hinir íslensku keppendurnir lćkka eitthađ á stigum.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband