Leita í fréttum mbl.is

Garry Kasparov í forsetaframbođ hjá FIDE

Garry Kasparov nćsti forseti FIDE?Garry Kasparov tilkynnti í gćrkvöldi um forsetaframbođ hjá FIDE áriđ 2014 en kosningar fara fram á FIDE-ţingi í Tromsö á nćsta ári.  Kasparov virđist hafa unniđ heimavinnuna mjög vel og virđist ţetta frambođ vera mun betur undirbúiđ en frambođ Karpov áriđ 2010. Kasparov hefur fengiđ í liđ međ sér sterka međframbjóđendur.

Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE frá 1995, hélt mjög sérstaka rćđu í gćr á FIDE-ţingi. Vissu menn lengi vel ekki hvort hann vćri ađ draga sig til baka eđa ekki eđa hvort hann ćtlađi ađ bjóđa sig fram ađ ári og lokinni rćđu var salurinn eitt spurningamerki. 

Eftir rćđuna var hann spurđur hreint út af einu ţingfulltrúa hvort hann vćri í frambođi og ţá kom loks hreint já!

Nánar má lesa um frambođ Kasparovs á Chessvibes.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8779044

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband