Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákfélaga hefst á fimmtudaginn í Rimaskóla

Íslandsmót skákfélaga 2013-14 hefst á fimmtudegi í ár en sú breyting hefur átt sér stađ ađ fyrsta deildin hefst fyrr vegna ţess ađ fjölgađ hefur um tvö liđ í efstu deild. Vegna sameiningar Taflfélagsins Hellis og Gođans-Máta losnađi eitt sćti í efstu deild, ţar sem hvert félag má hafa ađeins hafa ţeir tvćr sveitir, en ţađ sćti tók Vinaskákfélagiđ eftir ađ allmargar sveitir höfđu beđist undan keppnisrétt í efstu deild.

Verđur ţađ teljast afar athyglisvert ađ ţar međ fer hiđ nýlega félag Vinaskákfélag alla leiđ úr ţriđju deild í ţá efstu en félagiđ hafđi áunniđ sér keppnisrétt í 2. deild međ góđum árangri á síđasta Íslandsmóti skákfélaga.

Keppnin í fyrstu deild hefst á fimmtudagskvöld kl. 19:30 en keppni í öđrum deildum á föstudagskvöld kl. 20. Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ leik Íslands og Kýpur á föstudagskvöld verđur varpađ á risaskjá í Rimaskóla fyrir fótboltaáhugamenn.

Endanleg töfluröđun í 1. og 2. deild liggur loks fyrir eftir hrókeringar síđustu daga og má finna á neđangreindum tenglum. Enn hefur ekki veriđ dregiđ um töfluröđ í 3. deild (ţar sem ţó fyrir liggur hvađa liđ taka ţátt) né í 4. deild ţar sem endanlegur keppendalisti liggur ekki enn fyrir.

Ađ öđru leyti er vitnađ í eldri upplýsingar á Skák.is og tölvupósts sem sendur var nýlega til ađildarfélaga SÍ en ţar sagđi međal annars:

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. 

Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 og síđan verđur teflt laugardaginn 12. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 13. október.

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Reglur:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband