7.10.2013 | 22:05
EM ungmenna: Hilmir Freyr og Jón Kristinn unnu í nćstsíđustu umferđ
Hilmir Freyr Heimisson (U12) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14) unnu báđir í áttundu umferđ EM ungmenna sem fram fór í Budva í Svartfjallalandi í dag. Báđir hafa ţeir fariđ mikinn í síđustu umferđunum og hefur Jón Kristinn t.a.m. unniđ ţrjár skákir í röđ.
Vignir Vatnar Stefánsson (U10), Dawid Kolka (U14) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) gerđu jafntefli. Alls komu ţví 3,5 vinningur í hús í dag og einhver biđ ţví í sundsprett Helga Ólafssonar sem vonandi verđur tekinn ađ lokinni lokaumferđinni.
Vignir er efstur íslensku krakkanna međ 5 vinninga. Hilmir og Jón Kristinn eru nćstir međ 4,5 vinning. Óskar Víkingur Davíđsson (U8) og Dawid hafa 3,5 vinninga.
Lokaumferđin fer fram á morgun.
Úrslit 8. umferđar:Name | FED | Rtg | Result | Name | FED | Rtg |
Vdovin Georgy | RUS | 0 | 1 - 0 | Davidsson Oskar Vikingur | ISL | 1379 |
De Boer Eelke | NED | 0 | ˝ - ˝ | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 1782 |
Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 1742 | 1 - 0 | Baenziger Fabian | SUI | 1679 |
Steinthorsson Felix | ISL | 1513 | 0 - 1 | Maksimovic Bojan | BIH | 1744 |
Kavon Rastislav | SVK | 1989 | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1824 |
Kali Omer | ISR | 1909 | ˝ - ˝ | Kolka Dawid | ISL | 1666 |
Danov Radi | BUL | 2031 | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann | ISL | 2068 |
Mendes Ines Goncalves Alves R | POR | 1482 | ˝ - ˝ | Magnusdottir Veronika Steinun | ISL | 1577 |
Stađa íslensku keppendanna:
SNo | Name | RtgI | Pts. | Rk. | Rp | rtg+/- | Group | |
12 | Davidsson Oskar Vikingur | 1379 | 3.5 | 54 | 0 | 0.00 | Open8 | |
12 | Stefansson Vignir Vatnar | 1782 | 5.0 | 30 | 1683 | -9.90 | Open10 | |
72 | Heimisson Hilmir Freyr | 1742 | 4.5 | 52 | 1744 | -1.05 | Open12 | |
108 | Steinthorsson Felix | 1513 | 2.5 | 110 | 1546 | 2.25 | Open12 | |
88 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1824 | 4.5 | 44 | 1968 | 22.95 | Open14 | |
108 | Kolka Dawid | 1666 | 3.5 | 83 | 1866 | 28.35 | Open14 | |
57 | Karlsson Mikael Johann | 2068 | 2.0 | 76 | 1929 | -23.40 | Open18 | |
59 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1577 | 2.0 | 62 | 1490 | -15.45 | Girls16 |
Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
- Heimasíđa mótsins
- Facebook-síđa íslenska hópsins
- Chess-Results (úrslit Íslendinga)
- Bloggsíđa Óskars Víkings
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.