Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Hilmir Freyr og Jón Kristinn unnu í nćstsíđustu umferđ

Íslenski hópurinn á EM ungmenna

Hilmir Freyr Heimisson (U12) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14) unnu báđir í áttundu umferđ EM ungmenna sem fram fór í Budva í Svartfjallalandi í dag. Báđir hafa ţeir fariđ mikinn í síđustu umferđunum og hefur Jón Kristinn t.a.m. unniđ ţrjár skákir í röđ.

Vignir Vatnar Stefánsson (U10), Dawid Kolka (U14) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) gerđu jafntefli. Alls komu ţví 3,5 vinningur í hús í dag og einhver biđ ţví í sundsprett Helga Ólafssonar sem vonandi verđur tekinn ađ lokinni lokaumferđinni.

Vignir er efstur íslensku krakkanna međ 5 vinninga. Hilmir og Jón Kristinn eru nćstir međ 4,5 vinning. Óskar Víkingur Davíđsson (U8) og Dawid hafa 3,5 vinninga.

Lokaumferđin fer fram á morgun.

Úrslit 8. umferđar:

NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Vdovin GeorgyRUS01 - 0Davidsson Oskar VikingurISL1379
De Boer EelkeNED0˝ - ˝Stefansson Vignir VatnarISL1782
Heimisson Hilmir FreyrISL17421 - 0Baenziger FabianSUI1679
Steinthorsson FelixISL15130 - 1Maksimovic BojanBIH1744
Kavon RastislavSVK19890 - 1Thorgeirsson Jon KristinnISL1824
Kali OmerISR1909˝ - ˝Kolka DawidISL1666
Danov RadiBUL20311 - 0Karlsson Mikael JohannISL2068
Mendes Ines Goncalves Alves RPOR1482˝ - ˝Magnusdottir Veronika SteinunISL1577


Stađa íslensku keppendanna:

SNo NameRtgIPts.Rk.Rprtg+/-Group
12 Davidsson Oskar Vikingur13793.55400.00Open8
12 Stefansson Vignir Vatnar17825.0301683-9.90Open10
72 Heimisson Hilmir Freyr17424.5521744-1.05Open12
108 Steinthorsson Felix15132.511015462.25Open12
88 Thorgeirsson Jon Kristinn18244.544196822.95Open14
108 Kolka Dawid16663.583186628.35Open14
57 Karlsson Mikael Johann20682.0761929-23.40Open18
59 Magnusdottir Veronika Steinun15772.0621490-15.45Girls16

Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband