Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti efstur á Gagnaveitumótinu

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR, ađ lokinni sjöundu umferđ sem fram fór í kvöld. Einar gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson (2409) sem er í 2.-3. sćti ásamt stórmeistaranum Stefáni Kristjánssyni (2491) sem átti einu vinningsskák dagsins ţegar hann vann Jóhann H. Ragnarsson (2037). Núna er 10 daga hlé a mótinu eđa til 16. október en eitthvađ er ţó um frestađar skákir sem tefldar verđa í millitíđinni.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 6,5 vinning, Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 5,5 vinning og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 4,5 vinning.

C-flokkur:

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1735) er efst međ 4,5 vinning, Valgarđ Ingibergsson (1892) og Sigurjón Haraldsson (1846) eru nćstir međ 4 vinninga.

Opinn flokkur:

Haukur Halldórsson (1689) er efstur međ 6 vinninga. Sóley Lind Pálsdóttir (1412) er önnur međ 5,5 vinning. Í 3.-5. sćti međ 4,5 vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Ragnar Árnason (1537) og Guđmundur Agnar Bragason (1319).



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778814

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband