Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistaramót TR: Úkraínumenn í sérflokki

Yfirburđir úkraínsku ofurstórmeistaranna í Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur eru algjörir.  Ţegar tvćr umferđir lifa af móti eru Sergey Fedorchuk (2656) og Mikhailo Oleksienko (2608) jafnir í efsta sćti međ 6,5 vinning, 2,5 hálfum vinningi meira en nćstu keppendur sem eru danski alţjóđlegi meistarinn Simon Bekker-Jensen (2420) og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434).

Ţađ er magnađ ađ fylgjast međ svo sterkum skákmönnum tefla og ţeir hafa margoft sýnt í mótinu hversvegna ţeir hafa á milli 2600 og 2700 Elo stig.  Heilt yfir hafa ţeir veriđ í litlum vandrćđum ţó ađ stöku sinnum hafi Íslendingarnir náđ ađ sitja í ţeim en hafa svo misst stöđurnar niđur, oftar en ekki í endatöflum.  Til fróđleiks má geta ţess ađ Oleksienko hafđi ţađ á orđi ađ íslensku skákmennirnir ţyrftu ađ stúdera endatöfl.  Gaman ađ ţessu og vissulega ađeins vel meint hjá ţeim úkraínska.

Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15.  Ţá mćtast m.a. Fedorchuk og Oleksienko og einhverjir myndu sjálfsagt ganga svo langt ađ spá stuttu jafntefli.  Á vef mótsins eru ítarlegri pistlar međ uppgjöri hverrar umferđar fyrir sig ţar sem Ingvar Ţór Jóhannesson fer hamförum í skemmtilegum og fróđlegum skrifum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778814

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband