Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Besta umferđ Íslendinga

Íslenski hópurinn á EM ungmenna

Vel hefur gengiđ í tveimur síđustu umferđum EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjallalandi. Í gćr náđust 4 vinningar af 8 í hús sem var besti árangurinn hingađ til. Ţađ ţýddi ađ Hjörvar Steinn Grétarsson, annar ţjálfari krakkana, fór í sund í öllum fötunum, en ţví hafđi hann lofađ ţegar 50% árangur kćmi í hús.

Í dag gekk enn betur ţegar 5 vinningar komu í hús. Bíđa nú menn spenntir eftir ađ Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands feti í fótspor Hjörvars.

Óskar Víkingur Davíđsson (U8), Hilmir Freyr Heimisson (U12), Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14), Dawid Kolka (U14) unnu í dag en Felix Steinţórsson (U12) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) gerđu jafntefli. Ađrir töpuđu.

Vignir Vatnar Stefánsson (U10) er efstur íslensku keppendanna međ 4,5 vinning. Óskar Víkingur, Hilmir Freyr og Jón Kristinn hafa 3,5 vinning.

Úrslit 7. umferđar:

NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Davidsson Oskar VikingurISL13791 - 0Manzanov IgorRUS0
Stefansson Vignir VatnarISL17820 - 1Szczurek KrzysztofPOL1729
Nordquelle DanielNOR00 - 1Heimisson Hilmir FreyrISL1742
Poliakov ArtemRUS1709˝ - ˝Steinthorsson FelixISL1513
Thorgeirsson Jon KristinnISL18241 - 0Demidov JanFIN1921
Kolka DawidISL16661 - 0Ly DominikAUT1872
Karlsson Mikael JohannISL20680 - 1Kjoita HenningNOR2033
Magnusdottir Veronika SteinunISL1577˝ - ˝Kyrkjebo Hanna B.NOR1615

 
Stađa íslensku keppendanna:

SNoNameRtgIPts.Rk.Rprtg+/-Group
12Davidsson Oskar Vikingur13793.54500.00Open8
12Stefansson Vignir Vatnar17824.5261683-9.90Open10
72Heimisson Hilmir Freyr17423.5701673-7.20Open12
108Steinthorsson Felix15132.510715895.40Open12
88Thorgeirsson Jon Kristinn18243.562191612.15Open14
108Kolka Dawid16663.088185923.85Open14
57Karlsson Mikael Johann20682.0721977-15.15Open18
59Magnusdottir Veronika Steinun15771.5621482-13.50Girls16

 

Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband