6.10.2013 | 21:01
Sigurđur A. efstur á Haustmóti SA - Arion bankamótinu
Haustmót SA-Arion bankamótiđ hófst sl. fimmtudagskvöld 3. október. Mótiđ var auglýst sem sjö umferđa mót međ fyrirvara um minniháttar breytingar ef ţurfa ţćtti ţegar fjöldi ţátttakenda lćgi fyrir. Ţegar til kom mćttu níu keppendur til leiks; heldur fćrri en vćnta mátti. Kom reyndar í ljós ađ ýmsir sem höfđu áhuga voru forfallađir á síđustu stundu. Í samráđi keppenda og mótsstjóra var nú ákveđiđ ađ breyta fyrirkomulagi mótsins nokkuđ. Ţá hafđi ţađ áhrif á fyrirfram ákveđna dagskrá ađ leikur Akureyrar og IBV í handbolta var átti ađ fara fram á laugardag og skv. reynslu er heldur hljóđbćrt í Íţróttahöllinni til ţess ađ hćgt sé ađ tefla ţar međan slíkur stórleikur fer fram. Ţví varđ úr ađ ţrjár fyrstu umferđirnar fóru fram á fimmtudagskvöldiđ og tvćr ţćr nćstu á föstudagskvöld. Ţannig voru fimm fyrstu umferđirnar tefldar međ atskáksniđi. Sjötta umferđin var svo háđ í dag, sunnudag og ţá međ umhugsunartímanum 60 mínútur á skák ađ viđbćttri hálfri mínútu fyrir hvern leik. Ţau tímamörk gilda líka fyrir ţrjár síđustu umferđirnar sem verđa tefldar 18. 19. og 20. október nk., ađ afloknu Íslandsmóti skákfélaga.
Margt hefur gengiđ á á mótinu og nokkuđ um óvćnt úrslit. Ţar ber hćst ađ Akureyrarmeistaranum sjálfum , Haraldi Haraldssyni, voru mjög mislagđar hendur í atskákunum og tapađi ţremur fyrstu skákunum. Ţetta tćkifćri gripu ţeir Sigurđur og Smári og ţustu fram úr keppinautum sínum, eins og sjá má af stöđunni eftir sex umferđir:
Sigurđur Arnarson 5 (af 5)
Smári Ólafsson 4,5 (af 5)
Símon Ţórhallsson 4 (af 6)
Hjörleifur Halldórsson 2,5 (af 5)
Rúnar Ísleifsson 2,5 (af 5)
Sveinbjörn Sigurđsson 2 (af 6)
Haraldur Haraldsson 1,5 (af 5)
Karl Steingrímsson 1,5 (af 5)
Logi Rúnar Jónsson 0,5 (af 6)
Nánar má frćđast um einstök úrslit á Chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.