Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Felix, Jón Kristinn og Veronika unnu

Íslenski hópurinn á EM ungmennaFelix Steinţórsson (U12), Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) unnu öll í sjöttu umferđ EM ungmenna sem fram fór í Budva í Svartfjallalandi í dag. Óskar Víkingur Davíđsson (U8) og Hilmir Freyr Heimisson (U12) gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.

Vignir Vatnar Stefánsson (U10) er efstur Íslendinganna hefur 4,5 vinning og er í 6.-15. sćti í sínum flokki Óskar Víkingur, Jón Kristinn og Hilmir Freyr eru nćstir međ 2,5 vinning.

Úrslit 6. umferđar:


NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Kristoferitsch DanielAUT0˝ - ˝Davidsson Oskar VikingurISL1379
Muradli MahammadAZE17561 - 0Stefansson Vignir VatnarISL1782
Heimisson Hilmir FreyrISL1742˝ - ˝Higgins MichaelIRL0
Steinthorsson FelixISL15131 - 0Kosteski MileMKD0
Kolka DawidISL16660 - 1Yayloyan KonstantinARM1912
Fejzic EdoBIH16550 - 1Thorgeirsson Jon KristinnISL1824
Monjac MislavCRO21471 - 0Karlsson Mikael JohannISL2068
Vincent AylaBEL15460 - 1Magnusdottir Veronika SteinunISL1577


Stađa íslensku keppendanna:

SNoNameRtgIPts.Rk.RpGroup
12Davidsson Oskar Vikingur13792.5540Open8
12Stefansson Vignir Vatnar17824.5111754Open10
72Heimisson Hilmir Freyr17422.5921673Open12
108Steinthorsson Felix15132.01071552Open12
88Thorgeirsson Jon Kristinn18242.5831858Open14
108Kolka Dawid16662.0991791Open14
57Karlsson Mikael Johann20682.0642027Open18
59Magnusdottir Veronika Steinun15771.0641455Girls16

Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband