Leita í fréttum mbl.is

Shakhriyar Mamedyarov í áskorendamótiđ

Shakhriyar Mamedyarov Ţađ er nú ljóst ađ Aserinn Mamedyarov verđur međal ţátttakanda í nćsta áskorendamótiđ. Ţađ skýrđist eftir lokaumferđ Grand Prix-mótsins í París í dag. Aseirnn var ekki međal keppenda en var nćsthćstur á Grand Prix-stigum á eftir Topalov. Ţađ eina sem gat komiđ í veg fyrir ađ Aserinn fengi sćti á áskorendamótinu var ef annađhvort Grischuk og Caruana yrđi einn og efstur

Grischuk var fljótlega úr leik en Caruna var í forystu mótsins allt til enda. Fyrir lokaumferđina var hann efstur ásamt Gelfand en skákum ţeirra beggja lauk međ jafntefli og ţar međ ljóst ađ síđasta sćti vćri  Mamedyarov.

Sex skákmenn eru komnir međ sćti á áskorendamótinu. Kramnik og Andreikin (Heimsbikarmótiđ), Topalov og Mamedyarov (FIDE Grand Prix) og Aronian og Karjakin (skákstig). Sá sem tapar heimsmeistaraeinvíginu fćr sjöunda sćtiđ og mótshaldarar, sem ekki liggur fyrir hverjir verđa, fá svo velja áttunda keppendann sem verđur ţó ađ hafa 2725 skákstig hiđ minnsta.

Byggt á frétt á Chessdom.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 8778782

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband