Leita í fréttum mbl.is

Laugardagsćfingar TR falla niđur nćstu tvo laugardaga

Barna- og unglingaćfingar T.R. falla niđur nćsta tvo laugardaga vegna ţess mikla starfs sem nú er í gangi hjá félaginu.  Núna er í gangi Stórmeistaramót Taflfélags Reykjavíkur og mun fimmta umferđ mótsins fara fram á morgun í húsnćđi félagsins.  Á sunnudaginn er síđan stór dagur fyrir félagiđ.  Ţá verđur Taflfélag Reykjavíkur 113 ára, sjöunda umferđ Stórmeistaramótsins fer fram ásamt sjöundu umferđ Gagnaveitumótsins - Hausmóts T.R..

Viđ í forystusveit félagsins viljum gjarnan sjá ykkur krakkar, ásamt foreldrum og forráđamönnum ykkar, kíkja í heimsókn og fylgjast međ meisturunum ađ tafli um helgina.  Ţađ verđa sannkölluđ veisluhöld!

Helgina 11.-13. október fer síđan fram fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga ţar sem margir liđsmenn T.R. munu tefla fyrir hönd félagsins, ţeirra á međal stór hluti barnanna og unglinganna sem sćkja ćfingar félagsins.

Ţá er vert ađ minna á fjöltefliđ miđvikudaginn 9. október en ţá munu börnin í Taflfélagi Reykjavíkur spreyta sig gegn úkraínska ofurstórmeistaranum Mikhailo Oleksienko sem hefur 2608 Elo stig og er ţessa stundina efstur međ fullt hús vinninga í fyrrnefndu Stórmeistaramóti.

Nćsta laugardagsćfing verđur ţví laugardaginn 19. október.

Fjöltefli úkraínska ofurstórmeistarans Mikhailo Oleksienko viđ börnin í Taflfélagi Reykjavíkur

Miđvikudaginn 9. október kl. 16.00 mun úkraínski ofurstórmeistarinn Mikhaylo Oleksienko (2608)  tefla fjöltefli viđ nemendur Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll Taflfélagsins.  Oleksienko, sem teflir áStórmeistarmóti félagsins 1. -8. október, er félagsmađur T.R. og hefur margsinnis keppt fyrir félagiđ á Íslandsmóti skákfélaga.

 

Međ ţessum viđburđi vill félagiđ gefa ungum og upprennandi skákkrökkum tćkifćri á ađ spreyta sig á taflborđinu gegn einni af ađalstjörnum félagsins.  Áhugasamir geta skráđ sig međ ţví ađ senda tölvupóst á taflfelag@taflfelag.is , en einnig munum viđ kynna betur fjöltefliđ og taka viđ skráningum á félagsćfingum Taflfélagsins.

Takiđ endilega ţátt í fjölteflinu og skráiđ ykkur á taflfelag@taflfelag.is(nafn, fćđingarár og símanúmer).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778768

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband