5.10.2013 | 10:29
Laugardagsćfingar TR falla niđur nćstu tvo laugardaga
Barna- og unglingaćfingar T.R. falla niđur nćsta tvo laugardaga vegna ţess mikla starfs sem nú er í gangi hjá félaginu. Núna er í gangi Stórmeistaramót Taflfélags Reykjavíkur og mun fimmta umferđ mótsins fara fram á morgun í húsnćđi félagsins. Á sunnudaginn er síđan stór dagur fyrir félagiđ. Ţá verđur Taflfélag Reykjavíkur 113 ára, sjöunda umferđ Stórmeistaramótsins fer fram ásamt sjöundu umferđ Gagnaveitumótsins - Hausmóts T.R..
Viđ í forystusveit félagsins viljum gjarnan sjá ykkur krakkar, ásamt foreldrum og forráđamönnum ykkar, kíkja í heimsókn og fylgjast međ meisturunum ađ tafli um helgina. Ţađ verđa sannkölluđ veisluhöld!
Helgina 11.-13. október fer síđan fram fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga ţar sem margir liđsmenn T.R. munu tefla fyrir hönd félagsins, ţeirra á međal stór hluti barnanna og unglinganna sem sćkja ćfingar félagsins.
Ţá er vert ađ minna á fjöltefliđ miđvikudaginn 9. október en ţá munu börnin í Taflfélagi Reykjavíkur spreyta sig gegn úkraínska ofurstórmeistaranum Mikhailo Oleksienko sem hefur 2608 Elo stig og er ţessa stundina efstur međ fullt hús vinninga í fyrrnefndu Stórmeistaramóti.
Nćsta laugardagsćfing verđur ţví laugardaginn 19. október.
Fjöltefli úkraínska ofurstórmeistarans Mikhailo Oleksienko viđ börnin í Taflfélagi Reykjavíkur
Miđvikudaginn 9. október kl. 16.00 mun úkraínski ofurstórmeistarinn Mikhaylo Oleksienko (2608) tefla fjöltefli viđ nemendur Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll Taflfélagsins. Oleksienko, sem teflir áStórmeistarmóti félagsins 1. -8. október, er félagsmađur T.R. og hefur margsinnis keppt fyrir félagiđ á Íslandsmóti skákfélaga.
Međ ţessum viđburđi vill félagiđ gefa ungum og upprennandi skákkrökkum tćkifćri á ađ spreyta sig á taflborđinu gegn einni af ađalstjörnum félagsins. Áhugasamir geta skráđ sig međ ţví ađ senda tölvupóst á taflfelag@taflfelag.is , en einnig munum viđ kynna betur fjöltefliđ og taka viđ skráningum á félagsćfingum Taflfélagsins.
Takiđ endilega ţátt í fjölteflinu og skráiđ ykkur á taflfelag@taflfelag.is(nafn, fćđingarár og símanúmer).
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 8778768
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.