Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Vestmannaeyja hafiđ

Skákţing Vestmannaeyja hófst á miđvikudagskvöld. Sjö keppendur skráđu sig til leiks og tefla allir viđ alla. Tímamörk eru 1:30 á hverja skák međ 30 sek. uppbótartíma. Núverandi Skákmeistari Vestmannaeyja er Nökkvi Sverrisson.

   Töfluröđ

  1. Ćgir Páll Friđbertsson 2021
  2. Nökkvi Sverrisson 2061
  3. Stefán Gíslason 1657
  4. Karl Gauti Hjaltason 1556
  5. Sigurjón Ţorkelsson 1907
  6. Sverrir Unnarsson 1924
  7. Einar Guđlaugsson 1785

Í fyrstu umferđ sigrađi Nökkvi Einar eftir miklar sviptingar ţar sem Einar átti góđa möguleika á betri úrslitum. Stefán tapađi peđi í byrjun gegn Sverri og fékk afar erfiđa stöđu og gafst upp ţegar ţrengdi ađ. Karl Gauti átti fína möguleika gegn Sigurjóni en varđ ađ játa sig sigrađan eftir ađ Sigurjón sýndi sínar bestu hliđar í endatafli.

Nćsta umferđ verđur tefld miđvikudaginn 9. október kl. 19:30

    2. umferđ

    Ćgir Páll - Nökkvi   
    Sverrir - Karl Gauti
    Einar - Stefán

Heimasíđa TV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778784

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband