Leita í fréttum mbl.is

Úkraínumennirnir leiđa á Stórmeistaramótinu

Fjórđu umferđ Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur lauk rétt í gćr.  Fyrir umferđina var Úkraínski ofurstórmeistarinn Mikhailo Oleksienko efstur međ fullt hús vinninga og ţađ breyttist ekki í dag ţví hann sat hjá ţar sem alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson hefur dregiđ sig úr mótinu eins og kunnugt er.

Samlandi Oleksienko, ofurstórmeistarinn Sergey Fedorchuk, lagđi fćreyska alţjóđlega meistarann Helga Dam Ziska međ svörtu mönnunum í mikilli sóknarskák.  Sá úkraínski blés til sóknar snemma skákar međ mikilli peđaframrás á kóngsvćng og hafđi ađ lokum sigur međ góđum lokahnykk ţegar kóngur Helga var orđinn berskjaldađur.

Alţjóđlegu meistararnir, Bragi Ţorfinnsson og Daninn Simon Bekker-Jensen, gerđu jafntefli í fremur rólegri skák og sömuleiđis skildu stórmeistarinn Henrik Danielsen og Fide meistarinn Sigurbjörn Björnsson jafnir.  Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson heldur áfram góđu gengi og vann baráttusigur á Ţorvarđi F. Ólafssyni en Guđmundur hefur nú unniđ ţrjár viđureignir í röđ.

Oleksienko er efstur međ fullt hús vinninga, Fedorchuk er annar međ 3,5 vinning og Guđmundur ţriđji međ 3 vinninga.  Tvćr umferđir fara fram á morgun og hefst sú fimmta kl. 11.  Ţá mćtast Fedorchuk og Bragi, Guđmundur og Helgi, Sigurbjörn og Ţorvarđur, Oleksienko og Henrik en Bekker-Jensen situr hjá.  Sjötta umferđ hefst síđan kl. 17.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778760

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband