Leita í fréttum mbl.is

Oleksienko efstur á Stórmeistaramóti TR - Guđmundur vann Henrik

Guđmundur og HenrikStigahćstu keppendur Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur eru í forystu ađ loknum ţremur umferđum.  Úkraínski stórmeistarinn Mikhailo Oleksienko er efstur međ fullt hús en hann sigrađi alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson í annarri umferđ alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jensen í ţriđju umferđ sem fór fram í dag.

Samlandi Mikhailo, stórmeistarinn Sergey Fedorchuk er annar međ 2,5 vinning en hann gerđi stutt jafntefli viđ stórmeistarann Henrik Danielsen í annarri umferđ.  Í ţriđju umferđinni lagđi hann svo Ţorvarđ Fannar Ólafsson örugglega.  Í ţriđja sćti er alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson eftir góđan sigur á stórmeistaranum Henrik í ţriđju umferđinni en Guđmundur vann alţjóđlega meistarann Arnar E. Gunnarsson í annarri umferđ.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15.  Ţá mćtast Bragi og Bekker-Jensen, Henrik og Sigurbjörn Björnsson, Ţorvarđur og Guđmundur sem og Helgi Dam Ziska og Fedorchuk.  Oleksienko situr hinsvegar hjá ţar sem Arnar hefur dregiđ sig út úr mótinu.

Áhorfendur eru velkomnir og er ađgangur ókeypis.  Ţá er vert ađ benda á skemmtilegar skákskýringar á skákstađ og góđar samantektir Ingvars Ţórs Jóhannessonar á heimasíđu mótsins

Úrslit 3. umferđar


Bo.RtgNameResultNameRtg
12485Ziska Helgi Dam˝ - ˝Thorfinnsson Bragi2483
22667Fedorchuk Sergey A.1 - 0Olafsson Thorvardur2266
32434Kjartansson Gudmundur1 - 0Danielsen Henrik2501
42395Bjornsson Sigurbjorn+ - -Gunnarsson Arnar2441
52608Oleksienko Mikhailo1 - 0Bekker-Jensen Simon2420

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband