6.10.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Stúlkurnar setja svip á Gagnaveitumót TR

Gagnaveitumótiđ er undanfari alţjóđlegs móts TR sem hefst 1. október nk. og lýkur skömmu fyrir Íslandsmót taflfélaga. Ţar munu tíu skákmenn tefla allir viđ alla. Hinn nýi formađur TR, Björn Jónsson, hefur ásamt stjórn félagsins skipulagt ýmsa hliđarviđburđi í tengslum viđ ţađ mót sem hefur á ađ skipa Úkraínumönnunum Sergei Fedorsjúk og Mikhaylo Oleksienko sem einnig munu tefla fyrir TR á Íslandsmóti skákfélaga.
Haustmót TR fer ađ ţessu sinni fram í ţrem tíu keppenda riđlum og opnum flokki. Keppni B-riđils er athyglisverđ en ţar tefla m.a. ţrjár landsliđskonur, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir. Hallgerđur Helga er sem stendur í efsta sćti međ 3 ˝ vinning.
Og fleiri af okkar fremstu skákkonum setja sterkan svip á haustmótiđ. Elsa María Kristínardóttir leiđir í C-riđli ásamt Kristófer Ómarssyni, bćđi međ 3 vinninga. Hin margreynda Sigurlaug Friđţjófsdóttir, sem varđ Norđurlandameistari áriđ 1981, lét í vor af formennsku í TR eftir farsćlan feril, hefur auk félagsmálavafsturs veriđ dugleg viđ ađ tefla á innlendum mótum. Í viđureign hennar viđ hina 17 ára gömlu Hrund Hauksdóttur varđ hún ađ láta í minni pokann eftir kraftmikla taflmennsku Hrundar sem sparađi ekki púđriđ undir lokin skákarinnar:
Sigurlaug Friđţjófsdóttir - Hrund Hauksdóttir
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7
Ţessi leikur sést alltaf annađ veifiđ. Bent Larsen beitti honum stundum og í seinni tíđ Ivan Sokolov.
4. O-O g6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Bg7 7. Rxc6 Rxc6 8. Bxc6 bxc6 9. Dd3 O-O 10. Rc3 a5 11. He1 Ba6 12. Df3 Hb8 13. Hb1 d6 14. Bd2 Dd7 15. b3 c5 16. Ra4 f5!
Eftir fullrólega taflmennsku hvíts hrifsar svartur til sín frumkvćđiđ. Biskuparnir njóta sín vel í opnum stöđum.
17. exf5 Hxf5 18. Dh3 Df7 19. Be3 Be5 20. Dg4 Hb4 21. Dd1?
Sigurlaugu gast ekki ađ 21. c4 Bxc4 og svartur vinnur peđ. Ţetta var samt besta leiđin ţar sem hrókurinn kemst nú yfir á h5.
21. ... Hh4 22. h3 Bb7 23. Rxc5 Bc6 24. Rd3 Bc3 25. Hf1 Hf3!
Lamar kóngsstöđu hvíts og heldur vakandi hótunum á borđ viđ 26. .... Df5 og í sumum tilvikum hróksfórn á h3.
26. Kh2
Ţessi leikur bćtir ekki úr skák en ţađ var enga vörn a finna.
26. ...Hfxh3+! 27. gxh3 Bf3 28. Dc1 Hxh3+! 29. Kxh3 Df5 30. Kg3 Dg4+
- og hvítur gafst upp. Ţađ er mát í nćsta leik.
Hou Yifan heimsmeistari kvenna í annađ sinn
Kínverska stúlkan Hou Yifan sem tefldi á alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu í fyrra er nú 19 ára gömul og hefur ekkert slakađ á. Í fyrra missti hún óvćnt heimsmeistaratitilinn í hendur úkraínsku skákkonunnar Önnu Usheninu. Í flóknu ferli vann Hou Yifan aftur áskorunarréttinn og HM-einvígi hennar viđ Önnu Usheninu fór fram á dögunum í Jiangsu í Kína. Hou Yifan hafđi yfirburđi á öllum sviđum skákarinnar og vann 5 ˝ : 1 ˝ og er ţví nýkrýndur heimsmeistari kvenna.Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. september 2013
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 30.9.2013 kl. 09:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 8778789
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.