Leita í fréttum mbl.is

Guđfinnur efstur í Ásgarđi í gćr

Ćsir skákfélag eldri hélt hiđ vikulega ţriđjudagsmót ađ Ásgarđi Stangarhyl 4 í gćr. Ágćt mćting var en alls mćttu 22 keppendur til leiks. Nú var ţađ hinn glađbeitti keppnismađur Guđfinnur R Kjartansson sem bar sigur úr býtum međ 8 vinninga en á hćla hans međ 7,5 vinninga kom Páll G Jónsson. Á eftir ţeim í 3.-5. sćti komu svo Ari Stefánsson, Jón Víglundsson og Haraldur A Sveinbjörnsson. Dagur mikilla afreka varđ ekki annara ađ sinni ţó glćsilegar skákir hafi veriđ hristar fram úr erminni eins og svo oft áđur.

Starfiđ er komiđ á fulla ferđ og tekiđ er vel á móti áhugasömum skákmönnum sem vilja spreyta sig í góđum hóp.

Félagar okkar úr Hafnarfirđi hafa unniđ vel međ okkur en hjá ţeim eru vikuleg mót á miđvikudögum.

Mótstafla:

 

_sir_-_rslit_24_sept.jpg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband