Leita í fréttum mbl.is

SSON fćr góđan styrk til skákfrćđslu

Björgvin S. Guđmundsson formađur SSON móttekur styrkSkákfélag Selfoss og nágrennis (SSON) fékk fyrir skemmstu góđan styrk í hérađi. Alls fékk félagiđ 400.000 kr. sem á ađ renna til skákfrćđslu.

Í frétt á DFS segir međal annars:

Dagmar Una Ólafsdóttir á Selfossi hefur styrkt tvö verkefni á stađnum um 700.000 krónur.  300.000 króna styrkur rennur til skammtímavistunar fyrir fatlađa í Álftarima 2 og hinn, 400.000 krónur til skákfrćđslu hjá Skákfélagi Selfoss og nágrennis.

„Ég hef unniđ međ fötluđum í gegnum tíđina og eru málefni fatlađra mér mjög hugleikin. Varđandi skákina vildi ég styđja viđ bakiđ á ţeim vaxtarsprotum sem nú eru hér í skákinni og styrkja skákfélagiđ til skákkennslu grunnskólabarna. Skákíţróttin er öllum holl og góđ forvörn. Ţađ er engin sérstök fjáröflun er ađ baki ţessum styrkjum, ég vil bara láta gott af mér leiđa, viđ eigum öll ađ hjálpast ađ ef viđ getum," sagđi Dagmar.

Frétt DFS


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778537

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband