Leita í fréttum mbl.is

Gunnar og Arnaldur sigurvegarar á Breiđbliksćfingu

Gunnar og ArnaldurGunnar Björnsson og Arnaldur Loftsson urđu efstir og jafnir á fyrstu Breiđabliksćfingunni sem fram fór í Stúkunni í gćr. Ţeir hlutu 8 vinninga í 9 skákum. Ćfingar Skákdeildar Breiđabliks fara fram í Stúkunni hvert ţriđjudagskvöld í vetur og segja má ađ ađstćđur ţar séu hreint frábćrar fyrir skákmótahald.

Tólf keppendur tóku ţátt en ekki var hćgt ađ klára mótiđ ţví skila ţurfti húsnćđinu kl. 22. Var ţađ Arnaldi til happs ţví hann átti bćđi eftir ađ mćta Gunnari og Stefáni Bergssyni.

Teflt var međ tímamörkunum 4+2.

Röđ efstu manna:

  1. Gunnar Björnsson 8 v. af 9 (41 SB)
  2. Arnaldur Loftsson 8 v. (33 SB)
  3. Vignir Vatnar Stefánsson 7 v.
  4. Halldór Grétar Einarsson 7 v.
  5. Stefán Bergsson 6 v.
  6. Siguringi Sigurjónsson 5 v.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778537

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband