Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli Norđurlandameistari í fyrsta sinn!

 

Norđurlandameistarar Álfhólsskóla
Skáksveit Álfhólsskóla varđ í dag Norđurlandameistari barnaskólasveita á móti sem fram fór í Helsinki um helgina. Sveitin hlaut 15 af 20 vinningum. Í öđru sćti varđ sveit Noregs og Danir náđu 3. sćtinu.

 

Mótiđ var mjög spennandi og úrslit fengust ekki fyrr en í síđustu skákum síđustu umferđar. Álfhólsskóli gerđi jafntefli 2-2 í 1. og 2. umferđ mótsins viđ sveitir Noregs og Finnlands. Sveitin vann svo sveit Dana 3-1 í 3. umferđ og vann loks bćđi B sveit Finna og sveit Svía 4 -0 í umferđum 4 og 5.

Skáksveit Álfhólskóla skipuđu:

1. borđ Dawid Kolka (4 vinninga af 5)

2. borđ Felix Steinţórsson (4.5 vinninga af 5)

3. borđ Guđmundur Agnar Bragason (3 vinninga af 5)

4. borđ Oddur Ţór Unnsteinsson (3.5 vinningar af 5)

Halldór Atli Kristjánsson var varamađur. Liđsstjóri liđsins og ţjálfari er Lenka Ptácníková landsliđskona og stórmeistari kvenna.

Álfhólsskóli hefur á síđustu árum lagt mikla áherslu á ađ bjóđa nemendum skólans upp á skákkennslu og uppsker nú ríkulega. Skáksveit skólans varđ Íslandsmeistari barnaskólasveita sl. 2 ár og er nú Norđurlandsmeistari eftir ađ hafa lent í 2. sćti á mótsins á síđasta ári. Ađ baki ţessum árangri er ţrotlaus vinna ţeirra barna og ungmenna sem sveitina skipa auk ţjálfara ţeirra bćđi hjá Álfhólsskóla, Skákskóla Íslands og ţeirra taflfélaga sem ţeir tilheyra auk annarra ađila sem leggja á sig mikiđ ósérhlífiđ starf til ađ styrkja skákina á Íslandi. Í sveit Álfhólsskóla er mikill og góđur efniviđur og ţađ verđa nú áframhaldandi hlutverk skólans og Skáksambands Íslands ađ vinna áfram úr ţessum efnilega hópi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband