15.9.2013 | 19:10
Riddarinn: Ţrír höfđingjar og heiđursriddarar fallnir frá á stuttum tíma
Skarđ er fyrir skildi í röđum RIDDARANS ţví 3 aldnir félagar og öflugir ástríđuskákmenn - riddarar reitađa borđsins - eru horfnir af skákborđi lífsins á innan viđ ári. Skákin var ţeirra líf og yndi allt til ćviloka og andi ţeirra muna svífa áfram yfir vötnunum í Vonarhöfn ţegar öldungar hittast ţar til tafls.
BJARNI LINNET (88) er látinn fyrir stuttu. ÁRSĆLL JÚLÍUSSON (94) lést fyrir mánuđi síđan og SIGURBERG H. ELENTÍNUSSON (85) fyrir nokkrum mánuđum, verkfrćđingurinn og töflugerđarmađurinn góđi sem hefur áđur veriđ minnst hér. Ţađ er ţví mikill söknuđur ađ mönnum kveđinn í skákliđi Riddarans, skákklúbbs eldri borgarara sem hittist til tafls vikulega allan ársins hring í Strandbergi, Safnađarheimilli Hafnarfjarđarkirkju.
BJARNI LINNET var póstmeistari og símstöđvarstjóri í Kópavogi á sínum tíma og áđur í Hafnarfirđi. Frćkinn frjálsíţróttamađur einkum í stökkvum og grindahlaupum. Hann var annar besti stangarstökkvari landsins á sinni tíđ á eftir Torfa Bryngeirssyni á sinni bambusstöng, báđir Vestmannaeyingar ađ uppruna og ţaulćfđir í sprangi.
Bjarni var frumkvöđull ađ stofnun Skákfélags Hafnarfjarđar og formađur ţessum um tíma ţegar taflfélag bćjarins var endurreist 1974 til ađ blása nýju lífi í skáklíf stađarins. Einnig átti hann sćti í varastjórn Skáksambands Íslands á árunum 1976-78. Ţá átti Bjarni frumkvćđi ásamt Sr. Gunnţóri Ţ. Ingasyni ađ stofnun RIDDARANS - Bjarna Riddara - áriđ 1998, Skákklúbbs eldri borgara á StórHafnarfjarđarsvćđinu, ţar sem hann tefldi sjálfum sér og öđrum til yndisauka um árabil. Brosmildur mjög á hverju sem gekk í skákinni.
ÁRSĆLL JÚLÍUSSON starfađi hjá hinu opinbera m.a. í Ríkisbókhaldinu eftir ađ hann kom heim frá Svíţjóđ ţar sem hann var búsettur um langt skeiđ. Hann var afar útsjónarsamur og traustur skákmađur og tefldi fyrir Stjórnarráđiđ í firmakeppnum á sínum tíma. Einkar ljúfur og skemmtilegur karl og iđinn viđ kolann á skáksviđinu svo lengi sem heilsan leyfđi. Síđast tefldi hann í Mjóddarmóti Hellis fyrir 3 árum ţá 91 árs ađ aldri og í Riddaranum nokkrum sinnum eftir ţađ.
Ţessir föllnu höfđingjar, valinkunnu sómamenn og slyngu skákmenn, höfđu allir veriđ slegnir til stór- og heiđursriddara međ pomp og prakt í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir störf ţeirra og ţátttöku í skákklúbbi Riddarans, hugkvćmni ţeirra, háttvísi og snilli á skákborđinu.
Blessuđ sé ţeirra góđa minning.
ESE
PS. Útför Bjarna Linnet fer fram frá Fossvogskapellu kl. 15 á ţriđjudaginn kemur.. Hann verđur jarđsunginn af Sr. Gunnţóri.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.