Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn: Ţrír höfđingjar og heiđursriddarar fallnir frá á stuttum tíma

Bjarni LinnetSkarđ er fyrir skildi í röđum RIDDARANS ţví 3 aldnir félagar og öflugir ástríđuskákmenn - riddarar reitađa borđsins -  eru horfnir af skákborđi lífsins á innan viđ ári.  Skákin var ţeirra líf og yndi allt til ćviloka og andi ţeirra muna svífa áfram yfir vötnunum í Vonarhöfn ţegar öldungar hittast ţar til tafls.

BJARNI LINNET (88) er látinn fyrir stuttu.  ÁRSĆLL JÚLÍUSSON (94) lést fyrir mánuđi síđan og SIGURBERG H. ELENTÍNUSSON (85) fyrir nokkrum mánuđum, verkfrćđingurinn og töflugerđarmađurinn góđi sem hefur áđur veriđ minnst hér.  Ţađ er ţví mikill söknuđur ađ mönnum kveđinn í skákliđi Riddarans, skákklúbbs eldri borgarara sem hittist til tafls vikulega allan ársins hring í Strandbergi, Safnađarheimilli Hafnarfjarđarkirkju.

BJARNI LINNET var póstmeistari og símstöđvarstjóri í Kópavogi á sínum tíma og  áđur í Hafnarfirđi. Frćkinn frjálsíţróttamađur einkum í stökkvum og grindahlaupum. Hann var annar besti stangarstökkvari landsins á sinni tíđ á eftir Torfa Bryngeirssyni á sinni bambusstöng, báđir Vestmannaeyingar ađ uppruna og ţaulćfđir í sprangi.

Bjarni var  frumkvöđull ađ stofnun Skákfélags Hafnarfjarđar og formađur ţessum um  tíma ţegar taflfélag bćjarins var endurreist 1974 til ađ blása nýju lífi í skáklíf stađarins.  Einnig átti hann sćti í varastjórn Skáksambands Íslands á árunum 1976-78. Ţá átti Bjarni frumkvćđi ásamt Sr. Gunnţóri Ţ. Ingasyni  ađ stofnun RIDDARANS - Bjarna Riddara - áriđ 1998, Skákklúbbs eldri borgara á StórHafnarfjarđarsvćđinu, ţar sem hann tefldi  sjálfum sér og öđrum til yndisauka um árabil. Brosmildur mjög á hverju sem gekk í skákinni.  

ÁRSĆLL JÚLÍUSSON starfađi hjá hinu opinbera m.a. í Ríkisbókhaldinu eftir ađ hann kom heim frá Svíţjóđ Ársćll Júlíussonţar sem hann var búsettur um langt skeiđ.  Hann var afar útsjónarsamur og  traustur skákmađur og tefldi fyrir Stjórnarráđiđ í firmakeppnum á sínum tíma.  Einkar ljúfur og skemmtilegur karl og iđinn viđ kolann á skáksviđinu svo lengi sem heilsan leyfđi. Síđast tefldi hann í Mjóddarmóti Hellis fyrir 3 árum ţá 91 árs ađ aldri og í Riddaranum nokkrum sinnum eftir ţađ. 

Ţessir föllnu höfđingjar, valinkunnu sómamenn og slyngu skákmenn, höfđu allir veriđ slegnir til stór- og heiđursriddara međ pomp og prakt í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir störf ţeirra og ţátttöku í skákklúbbi Riddarans, hugkvćmni ţeirra, háttvísi og snilli á skákborđinu.

Blessuđ sé ţeirra góđa minning.

ESE

PS. Útför Bjarna Linnet fer fram frá Fossvogskapellu kl. 15 á ţriđjudaginn kemur.. Hann verđur jarđsunginn af Sr. Gunnţóri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband