Leita í fréttum mbl.is

Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hófst í dag

Stefán og Sverrir Örn - Birgir Rafn frá GagnaveitunniGagnaveitumótiđ - Haustmót TR hófst í dag. 51 skákmađur tekur ţátt í mótinu. Teflt er í ţremur lokuđum 10 manna flokkum og svo einum opnum flokki ţar sem 21 skákmađur tekur ţátt. Međal keppenda á mótinu eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491), alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2409) og FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305).

A-flokkurinn er óvenju sterkur í ár. Nánast allar sterkustu skákkonur landsins taka og ţátt nema Lenka Ptácníková og tefla b- og c-flokki.

Björn Jónsson, formađur TR, setti mótiđ í dag og bauđ Björn Jónsson, formađur TR, setur mótiđvelkominn Birgir Rafn Ţráinsson, framkvćmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur, helsta styrktarađila mótsins, sem lék fyrsta leikinn í skák Stefáns Kristjánssonar og Sverris Arnar Björnssonar.

A-flokkur:

Sterkustu skákmennirnir sem nefndir voru ađ ofan unnu allir. Jóhann H. Ragnarsson (2037) vann Gylfa Ţórhallsson (2154). Skák Norđurlandameistaranna úr Rimaskóla, Dags Ragnarssonar (2040) og Olivers Aron Jóhannessonar (2007) var frestađ.

B-flokkur:

Keppendur eru á stigabilinu 1817-2002. Landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1949), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1911) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1879) eru međal keppenda.

Hallgerđur og Jóhanna voru međal sigurvegara dagsins.

C-flokkur:

Keppendur eru á stigabilinu 1562-1892. Landsliđskonan Elsa María Kristínardóttir (1787) er međal keppenda en međal annarra keppenda eru Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1735) og Hrund Hauksdóttir (1679).

Elsa og Sigurjón Haraldsson (1768) voru einu sigurvegar umferđarinnar.

D-flokkur:

21 skákmađur tekur ţátt og er Ragnar Árnason (1537) stigahćstur ţeirra.

Björn Hólm Birkisson (1231) vann Ragnar en ađ öđru leiti unnu ţeir stigahćrri ţá stigalćgri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband