Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli - Norđurlandameistari fjórđa áriđ í röđ!

 

IMG 2483
Sveit Rimaskóla: Hjörvar Steinn Grétarsson (liđsstjóri), Kristófer Jóel Jóhannesson, Dagur Ragnarsson, Nansý Davíđsdóttir, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Helgi Árnason (skólastjóri).

Eins og áđur hefur fram hér á Skák.is varđ Rimaskóli í dag Norđurlandameistari grunnskólasveita. Sveitin hlaut 16,5 vinning í 20 skákum og varđ vinningi fyrir ofan Danina sem veittu ţeim harđa keppni. Ţetta er í fjórđa áriđ í röđ sem sveit frá Rimaskóla vinnur Norđurlandameistaratitil - ţá ýmist grunnskóla- eđa barnaskólaflokki. Einstćđur árangur hjá ţessum öfluga skákskóla.

 

Skáksveit Rimaskóla skipuđu:

  1. Dagur Ragnarsson 3,5 v. af 5
  2. Oliver Aron Jóhannesson 4 v. af 5
  3. Jón Trausti Harđarson 5 v. af 5
  4. Nansý Davíđsdóttir 4 v. af 5
  5. Kristófer Jóel Jóhannesson tefldi ekki.

IMG 2478Oliver og Jón Trausti fengu borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 2. og 3. borđi. Ţetta var fjórđi Norđurlandameistaratitill Dags, Olivers og Jón Trausta. Dagur og Jón Trausti eru á sínu síđasta ári - hafa hafiđ nám í MH.

Liđsstjóri liđsins var Hjörvar Steinn Grétarsson, alţjóđlegur meistari og landsliđsmađur. Hjörvar er gamall nemandi Rimaskóla og varđ tvöfaldur Norđurlandameistari međ Rimaskóla. Fararstjóri hópsins var Helgi Árnason, skólastjóri.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband