Leita í fréttum mbl.is

Háspenna í Helsinki - Álfhólsskóli í vćnlegri stöđu

photo11Álfhólsskóli er í 1. til 2. sćti međ sveit Noregs á Norđurlandamóti Barnaskólasveita sem fram fer núna um helgina í Helsinki. Eftir 4 umferđir er stađan ţannig:

 

1-2

Álfhólsskóli11 vinningar6 mp
 Norgur11 vinningar6 mp

3

Danmörk10 vinningar5 mp

4

Finnland9.5 vinningar5 mp

5

Svíţjóđ5.5 vinningar2 mp

6

Finnland 21 vinningur0 mp

 

Af ţessari töflu má sjá ađ keppnin er mjög spennandi og allt getur gerst. Álfhólsskóli mćtir sveit Svíđţjóđar á morgun sunnudag í 5. og síđustu umferđ mótsins (kl 6:30 ađ íslenskum tíma í beinni útsendingu á heimsíđu mótsins). Ljóst má vera ađ sveitin á ţar góđa möguleika en einnig eiga Finnland, Danmörk og Noregur fína möguleika á sigri. Dannmörk mun mćta sveit Finnland 2 og Noregur mćtir Finnland 1. Allt getur ţví gerst og  líklegt ađ ţađ verđi dagsformiđ sem í lokin muni skipta sköpum.

                                 

Álfhólsskóli mćtti Dönum í fyrri umferđ dagsins og hafđi ţar sćtan sigur 3-1. Dawid, Felix og Agnar unnu örugglega en Oddur lenti í smá erfiđleikum eftir góđa byrjun og tapađi.

 

Í síđari umferđ dagsins telfdi Álfhólsskóli viđ Finnland 2 og hafđi ţar góđan og öruggan sigur 4 -0

 

Stemmingin í hópnum er flott og allir eru bjartsýnir fyrir umferđina á morgun.

 

Á heimasíđu mótsins má sjá allar skákirnar í beinni útsendingu en á morgun verđur telfd 5 umferđ kl 6:30 íslenskum tíma. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband