Leita í fréttum mbl.is

Carlen efstur í Saint Louis

Magnus Carlsen í Saint LouisMagnus Carlsen (2862) virđist vera í fantaformi um ţessar mundir. Hann tekur nú ţátt í alţjóđlegu móti í Saint Louis, sem er síđasta mót hans fyrir heimsmeistaraeinvígiđ gegn Anand í nóvember. Hann vann í gćr Gata Kamsky (2741) í 4. umferđ og er efstur međ 3 vinninga. Nakamura (2774) er annar međ 2,5 vinning ţrátt fyrir tap gegn Aronian (2813) sem hefur 2 vinninga. Kamsky rekur lestina međ 1 vinning.

Fimmta og nćstsíđsta umferđ fer fram í kvöld (hefst kl. 18). Ţá mćtast Nakamura-Carlsen og Aronian-Kamsky.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband