Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli í 3.- 4. sćti eftir 1. dag á NM

Ice-NorÁlfhólsskóli er í 3. til 4. sćti eftir 1. dag NM barnaskólasveita međ 4 vinninga. Sveitin gerđi tvö jafntefli í dag, fyrst á móti sveit Norđmanna í 1. umferđ og síđar á móti sveit Finna í 2. umferđ.

Sveit Noregs hefur komiđ mjög á óvart og hefur gert jafntefli viđ bćđi Ísland og Danmörk en fyrirfram var taliđ ađ Danmörk, Ísland og Finnland vćru sigurstranglegust. Ţađ eru sem sagt fjórar mjög jafnar sveitir sem líklega munu berjast um sigurinn í ţetta sinn og spennan í hámarki.

Dawid Kolka sýndi mikla seiglu og ţrautsegju ţegar hann vann sigur í 100 leikjum í fyrri umferđ dagsins á móti Noregi. SKákin tók hins vegar 4 klst og 30 mín og ađeins 45 mín milli umferđa. Felix og Oddur gerđu góđ jafntefli en Agnar tapađi eftir ađ hafa veriđ kominn í ágćta stöđu.

Í síđar umferđ dagsins á móti A sveit Finnlands sigruđu Felix od Oddur örugglega en Agnar og Dawid töpuđu. Ţađ mátti reyndar augljóslega sjá mikil ţreytumerki á Dawid enda fyrri skák dagsins löng og erfiđ og stutt milli skáka.

í fyrramáliđ mćti Álfhólsskóli sveit Dana sem er viđureign sem verđur ađ vinnast ef sveitin á ađ verđa međal efstu sveita á mótinu.

Á heimasíđu mótsins má sjá allar skákirnar í beinni útsendingu en á morgun verđur telfd 3 umferđ kl 7 og 4 umferđ kl 12:30 ađ íslenskum tíma.  Hér gćti ţurft handvirkt ađ breyta hvađa umferđ er veriđ ađ skođa međ ţví ađ uppfćra tilvísun í umferđarnúmer í link í browser.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband