13.9.2013 | 19:27
Álfhólsskóli í 3.- 4. sćti eftir 1. dag á NM
Álfhólsskóli er í 3. til 4. sćti eftir 1. dag NM barnaskólasveita međ 4 vinninga. Sveitin gerđi tvö jafntefli í dag, fyrst á móti sveit Norđmanna í 1. umferđ og síđar á móti sveit Finna í 2. umferđ.
Sveit Noregs hefur komiđ mjög á óvart og hefur gert jafntefli viđ bćđi Ísland og Danmörk en fyrirfram var taliđ ađ Danmörk, Ísland og Finnland vćru sigurstranglegust. Ţađ eru sem sagt fjórar mjög jafnar sveitir sem líklega munu berjast um sigurinn í ţetta sinn og spennan í hámarki.
Dawid Kolka sýndi mikla seiglu og ţrautsegju ţegar hann vann sigur í 100 leikjum í fyrri umferđ dagsins á móti Noregi. SKákin tók hins vegar 4 klst og 30 mín og ađeins 45 mín milli umferđa. Felix og Oddur gerđu góđ jafntefli en Agnar tapađi eftir ađ hafa veriđ kominn í ágćta stöđu.
Í síđar umferđ dagsins á móti A sveit Finnlands sigruđu Felix od Oddur örugglega en Agnar og Dawid töpuđu. Ţađ mátti reyndar augljóslega sjá mikil ţreytumerki á Dawid enda fyrri skák dagsins löng og erfiđ og stutt milli skáka.
í fyrramáliđ mćti Álfhólsskóli sveit Dana sem er viđureign sem verđur ađ vinnast ef sveitin á ađ verđa međal efstu sveita á mótinu.
Á heimasíđu mótsins má sjá allar skákirnar í beinni útsendingu en á morgun verđur telfd 3 umferđ kl 7 og 4 umferđ kl 12:30 ađ íslenskum tíma. Hér gćti ţurft handvirkt ađ breyta hvađa umferđ er veriđ ađ skođa međ ţví ađ uppfćra tilvísun í umferđarnúmer í link í browser.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8778580
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.