Leita í fréttum mbl.is

Öldungaklúbburinn Ćsir - Ţór Valtýsson efstur á stigum

Ţór ValtýssonÖldungar á öllum aldri háđu harđa hildi sín á milli í Ásgarđi í félagsheimili Félags eldri borgara í Stangarhyl á sínu vikulega atskákmóti síđdegis í gćr og mátti lengi vel ekki milli sjá hver fćri međ sigur af hólmi.

Er nćr dró síđustu umferđinni af tíu var ljóst ađ keppnin um efsta sćtiđ yrđi á milli Sćbjörns Larsens Guđfinnssonar og Ţórs Valtýssonar, sem báđir eru ţekktir fyrir ţrautseigu sína og útsjónarsemi og gefa ógjarnan hlut sinni fyrr en í fulla hnefanna og ţađan af síđur jafntefli.Einbeitt öldurmenni  part 1  ese

Eins og sést á međf. myndskreytti mótstöflu lauk Ţór keppi í deildu efsta sćti á stigum, en Sćbjörn leiddi mótiđ lengi vel. 15 keppendur af 24 voru međ 50% vinningshlutfall eđa meira svo baráttan var nokkuđ jöfn og keppnin skemmtileg. Ađrir uppskáru heldur minna í ţetta sinn eins og gengur.

Nokkrar vettvangsmyndir fylgja međ sem sjá má í myndasafni Ása hér á síđunni.

 

ĆSIR   MÓTSTAFLA 10. SEPT. 2013

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8778584

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband